lindaUncategorized

Þann 1. janúar 2011 sameinuðust leik- og grunnskólinn. Samhliða þeirri breytingu fór mötuneytið undir stjórn skólans. Starfsmenn hins sameinaða skóla verða þá samtals 16 (skólastjóri, 9 starfsmenn Ljósuborgar, 4 starfsmenn Kátuborgar og 2 starfsmenn skólamötuneytis).