17. júní á Borg

lindaUncategorized

Skrúðganga frá Versluninni Borg kl. 1300

Hátíðarræðu flytur Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu

Ávarp fjallkonu

Grillaðar pylsur og gos

Pokahlaup, reiptog, hoppukastali o.fl.

17. júní ís á 50 kr. í Versluninni Borg

Vöfflur og kakó á Gömlu Borg