193 fundur – hreppsnefndar

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

193. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg fimmtudaginn 21. desember 2006 kl. 9.00 fh.

Fundinn sátu: Ingvar G. Ingvarsson, oddviti,
Sigurður K. Jónsson,
Ólafur Ingi Kjartansson.
Gunnar Þorgeirsson.
Hildur Magnúsdóttir.
Sigfríður Þorsteinsdóttir, sveitarstjóri.
Fundargerð var færð í tölvu.

192. fundur – hreppsnefndar

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Ár 2006 fimmtudaginn 14. desember kl. 18.00 var haldinn 192. fundur hrepps­nefndar Gríms­nes- og Grafningshrepps í stjórnsýsluhúsinu Borg.

Fundinn sátu: Ingvar G. Ingvarsson, oddviti,
Sigurður K. Jónsson,
Ólafur Ingi Kjartansson,
Gunnar Þorgeirsson,
Hildur Magnúsdóttir,
Sigfríður Þorsteinsdóttir, sveitarstjóri.

Fundargerð var færð í tölvu.

Vaxtarsprotar

lindaFréttir

Nýtt þróunarverkefni til að efla atvinnulíf í sveitum

 

 

Impra nýsköpunarmiðstöð og Framleiðnisjóður landbúnaðarins, í samvinnu við Búnaðarsamband Suðurlands og Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, munu í næstu viku ýta úr vör nýju þróunarverkefni. Verkefnið, sem nefnt er Vaxtarsprotar, hefur það að markmiði að hvetja og styðja við fjölbreytta atvinnusköpun í sveitum.

191. fundur – hreppsnefndar

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Ár 2006 fimmtudaginn 7. desember kl. 9.00 fh. var haldinn 191. fundur hrepps­nefndar Gríms­nes- og Grafningshrepps í stjórnsýsluhúsinu Borg.

Fundinn sátu: Ingvar G. Ingvarsson, oddviti
Sigurður K. Jónsson,
Ólafur Ingi Kjartansson,
Gunnar Þorgeirsson,
Hildur Magnúsdóttir,
Sigfríður Þorsteinsdóttir, sveitarstjóri.

Borgarafundur um skólamál

lindaFréttir

 Föstudagin 12 janúar var haldinn fundur um  málefni Leik- og grunnskóla í kaffihúsinu  Grænu Könnuni á Sólheimum.