194. fundur – hreppsnefndar

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 194. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg fimmtudaginn 04. janúar 2007 kl. 9.00 fh.

Fundin sátu: Ingvar Ingvarsson

Sigurður Jónsson

Ólafur Kjartansson

Gunnar Þorgeirsson

Hildur Magnúsdóttir

Sigurður Jónsson fundarritari ritaði fundargerð.

Ingvar Ingvarsson oddviti setti fund og kynnti dagskrá fundarins.