Mikið fjölmenni um helgina

lindaFréttir

Það var líf og fjör í sundlauginni Borg um helgina en hátt í 1100 manns nýttu sér aðstöðuna, laugardag og sunnudag. 

Sumarlokun á skrifstofu

lindaFréttir

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Grímsnes og Grafningshrepps lokuð frá  30 júlí til og með 10 ágúst.

Fundur nr. 204–21.06.2007

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 204. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg fimmtudaginn 21. júní 2007 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður K. Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Sverrir Sigurjónsson Hildur Magnúsdóttir Þórarinn Magnússon Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Aðalskipulagsbreytingar. 1) Breyting á aðalskipulagi á Borg v/hreinistöðvar og ... Read More

Sundlaugin Borg

lindaFréttir

Á vordögum var opnuð stórglæsileg sundlaug á Borg, Grímsnesi.  Aðstaðan þar er öll til fyrirmyndar. Þar er m.a. rennubraut sem fær margan víkinginn til að reyna karlmennsku sína til hins ítrasta!

17. júní hátíðarhöld á Borg

lindaFréttir

Að venju verður þjóðhátíð okkar haldin hátíðleg á Borgarsvæðinu. Meðal viðburða er vígsla íþróttamannvirkjanna á Borg, skrúðganga og leikir.

Kvennahlaup ÍSÍ

lindaFréttir

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá fer fram 16. júní og verður hlaupið frá tveimur stöðum í Grímsnesi nú í ár. 

Stuðningsfulltrúa vantar á Ljósuborg

lindaFréttir

Grunnskólinn Ljósaborg, að Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi, óskar eftir að ráða  stuðningsfulltrúa fyrir skólaárið 2007-2008. Um er að ræða 85% starf.

Tónleikar í kirkjunni

lindaFréttir

 Í sumar stendur yfir Menningarhátíð á Sólheimum þar sem boðið verður upp á ýmsar skemmtilegar uppákomur.  Nú er komið að þeim snjalla tónlistarmanni Kristjáni Kristjánssyni að láta ljós sitt skína.

Fundur nr. 203–07.06.2007

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð.

203. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg fimmtudaginn 7. júní  2007 kl. 9.00 fh.

Fundinn sátu.

Ingvar Ingvarsson

Sigurður K. Jónsson

Ólafur Ingi Kjartansson

Gunnar Þorgeirsson

Hildur Magnúsdóttir

Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.

 

Fundargerðin var færð í tölvu