Tónleikar Magga Eirkíks og KK

lindaFréttir

Á fimmtudaginn 19. júlí leika þeir Magnús Eiríksson og KK lög af nýútkominni plötu sinni í Félagsheimilinu Borg Grímsnesi. 

Skóladagatal

lindaFréttir

Það er næstum óviðurkvæmilegt að minnast á skólabyrjun nú þegar sumarið leikur við okkur dag eftir dag en rétt eins og sólin rís í austri og sest í vestri hefst skólinn á ný þegar hausta tekur. 

Íþróttamiðstöðin Borg

lindaUncategorized

Mikil uppbygging á sér stað á Borg í Grímsnesi og hafa þar m.a. risið á undanförnum árum stjórnsýsluhús, grunnskóli fyrir 1. – 7. bekk, sundlaug og íþróttahús.  Aðstaðan er öll hin glæsilegasta og hefur vakið verðskuldaða athygli. 

Tombólan 11. ágúst

lindaFréttir

Hin árlega tombóla kvenfélagsins verður laguardaginn 11. ágúst í tengslum við Grímsævintýri.  Fyrirkomulagið verður með líkum hætti og fyrri ár en tómbólan hefur ætíð verið afar vinsæl á meðal gesta.

Fundur nr. 205.05.07.07

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 205. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður K. Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Sverrir Sigurjónsson Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Heimild til að samþykkja f.h. sveitarstjórnar fundargerðir skipulags- og ... Read More