Mikið fjör á Grímsævintýrum

lindaFréttir

Grímsævintýri tókust vel í ár og mikið fjölmenni mætti til leiks í blíðskapar veðri.  Margt var sér til gamans gert og margir fóru heim með eitthvað gott í poka af markaðinum eða tombólu kvenfélagsins.  Uppsveitarvíkingar tókust á í kraftakeppni en nánar má lesa um daginn á sveitir.is

Skólasetning

lindaFréttir

Grunnskólinn Ljósaborg verður settur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 13:00. Kennsla hefst síðan eftir stundaskrá daginn eftir.