Nemendur sýna á Sólheimum

lindaFréttir

Á þriðjudaginn var opnaði sýningin Náttúran og orkan í Sesseljuhúsi á Sólheimun,  en hún er unnin af nemendum Grunnskólans Ljósuborgar.  Alli rnemendur skólans hafa unnið verkefni á sýningunni og spanna þau mjög breitt svið.

Aðventudagar Sólheima

lindaFréttir

Sólheimar bjóða alla hjartanlega velkomna á Aðventudaga sína.  Þar verður fjölmargt í boði fyrir gesti og gangandi.  Aðventudagarnir hefjast 24. nóvember og standa til 16. nóvember.

Hvöt 100 ára

lindaUncategorized

22. desember verður ungmennafélagið okkar 100 ára.  Á laugardaginn verður haldið upp á þann merka áfanga að Borg í Grímsnesi með hátíðarkvöldverði.  Allir  sveitungar og aðrir velunnarar félagsins eru velkomnir.  Í boði verður öndvegis lamb að hætti Bensa í Miðengi.  Samkoman hefst klukkan 20:00 og vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.  Húsið opnar klukkan 19:30. 

Hvöt 100 ára

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

22. desember verður ungmennafélagið okkar 100 ára.  Á laugardaginn verður haldið upp á þann merka áfanga að Borg í Grímsnesi með hátíðarkvöldverði.  Allir  sveitungar og aðrir velunnarar félagsins eru velkomnir.  Í boði verður öndvegis lamb að hætti Bensa í Miðengi.  Samkoman hefst klukkan 20:00 og vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.  Húsið opnar klukkan 19:30. 

Fundur nr. 211.15.11.07

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 211. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 15. nóvember 2007 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður K. Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Sverrir Sigurjónsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Beiðni Ólafs Einarssonar á stofnun lögbýlis á Bjarnastöðum I. b) Beiðni ... Read More

Glæsileg dagskrá kvenfélagsins í nóvember og desember

lindaFréttir

Starfssemi Kvenfélags Grímsness er mjög lífleg um þessar mundir og margt sem er á döfinni;  jólafundur með kvenfélagskonum úr Laugardal, jólaföndur, bingó og spilakvöld.  Vonandi taka sveitungar og kvenfélagskonur vel við sér og taki virkan þátt í því sem í boði er.

Dagur íslenskrar tungu

lindaFréttir

Í tilefni dags íslenskrar tungu voru nemendur leikskólans með dagskrá.  Þeir fluttu stökur eftir Jónas Hallgrímsson og sýndu síðan leikrit.