8. bekkur í Grunnskólanum Ljósuborg næsta vetur

lindaFréttir

Á sveitarstjórnarfundi þ. 18. desember var ákveðið að 1. – 8. bekkur verði kennt í Grunnskólanum Ljósuborg næsta vetur. Í vetur hefur sá árgangur verið í skólanum en alla jafna hefur 8. – 10. bekkur farið í Reykholt.

Næsti fundur sveitarstjórnar

lindaUncategorized

Sveitarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum að að fella niður næsta fund sveitarstjórnar þann 8. janúar nk. Næsti fundur sveitarstjórnar verður þann 22. janúar 2009, kl. 9:00.

Fundur nr. 233.18.12.2008

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 233. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 18. desember 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Snjómokstur og hálkuvarnir. 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 4. desember ... Read More

Húsaleigubætur

lindaUncategorized

Viljum minna á að sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gilda umsóknir til áramóta (skv 10. gr laga um húsaleigubætu.skv. 11.grein sömu laga skulu umsókn fylgja eftirtalin gögn:

lindaUncategorized

Opnunartími skrifstofu Grímsnes og Grafningshrepps um jól og áramót verður sem hér segir:

Lokað verður á Þorláksmessu ,Aðfangadag, Gamlársdag og föstudaginn 2.janúar. Opnum aftur mánudaginn 5. janúar.

Starfsfólk

Spilakvöld og jólakort

lindaFréttir

Spilakvöld fyrir alla fjölskylduna verður í Félagsheimilinu Borg mánudagskvöldið 29. desember kl. 20:00.

Fundur nr. 232.04.12.2008

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

232. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 4. desember 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.   Fundargerðin var færð í tölvu   Oddviti leitaði afbrigða a)     Brennuleyfi.   1.   Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 6. nóvember ... Read More

Grýla og jólasveinarnir

lindaFréttir

Við, öll börnin í Kátuborg fórum að heimsækja þau Grýlu og jólasveinana á mánudagsmorgun 24. nóvember kl. 10:30 – 12:00 en þá áttumvið stefnumót við þetta heiðursfólk uppi í  Leikholti í Brautarholti á Skeiðum.

Sviðaveisla í Miðengi

lindaFréttir

Þá er komið að hinni árlegu Sviðaveislu.  Veislan verður í skemmunni í Miðengi, föstudagskvöldið 7. nóv kl 20.00.  Boðið verður upp á svið og skyr að venju.

Nýtt efni á vef Leikskólans Kátuborgar

lindaFréttir

Ýmsar gagnlegar upplýsingar eru nú komnar inn á vef leikskólans okkar.  Þar má finna skipulag skólastarfsins, reglur og handbók foreldra.  Foreldrar eru hvattir til þess að nýta sér vefinn sem mest.

Foreldrahandbók og fleira

lindaFréttir


Við viljum benda á að inn á vefinn er nú komin Foreldrahandbók vetrarins, ásamt reglum leikskólans.  Finna má þetta efni undir fliipanum Til foreldra.  Upplýsingar um dagsskipulagið og hópastarf má finna undir flipanum Dagsskipulag. 

Fundur nr 230.16.10.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

230. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 16. október 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Sverrir Sigurjónsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Lántaka frá Lánasjóði sveitarfélaga. 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 2. október ... Read More

Fundur nr. 229.02.10.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 229. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 2. október 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Kynningarfundur vegna aðalskipulags. b) Aukning á starfshlutfalli í leikskóla. 1. Fundargerð hreppsnefndar ... Read More

Styrkur fyrir framhaldsskólanema

lindaUncategorized

Eins og undanfarin ár mun Grímsnes- og Grafningshreppur veita framhaldsskólanemun 16-20 ára þ.e. fyrir 8 fyrstu annir eftir grunnskóla styrk að upphæð kr. 30.000.

Umsóknarfrestur vegna haustúthlutunar

lindaFréttir

Umsóknarfrestur vegna haustúthlutunnar Menningarráðs Suðurlands er til 20. september 2008. Menningarráð Suðurlands hefur ákveðið að við haustúthlutun 2008 verði litið sérstaklega til menningarverkefna sem fela í sér eftirtaldar áherslur: Samstarf milli tveggja eða fleiri aðila, byggðarlaga eða listgreina og uppsetning viðburða á fleiri en einum stað. Verkefni sem stuðla að þátttöku listnemar eða ungra listamanna frá Suðurlandi í listsköpun og ... Read More

Fundur nr.228.18.09.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð 228. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 18. september 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Tilboð í jarðvegsskipti á gámasvæði í Seyðishólum. 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og ... Read More

Grímsævintýrin gerast enn

lindaFréttir

Kvenfélags Grímsneshrepps heldur uppi öflugu starfi hér í sveit og héldu kvenfélagskonur meðal annars utan um og skipulögðu Grímsævintýri sem eru árviss viðburður að Borg, helgina eftir Verslunarmannahelgina.

Kortasjá uppsveitanna

lindaFréttir

Loftmyndir ehf hefur samkvæmt samningi við uppsveitirnir gert kortasjá af svæðinu sem íbúar geta nýtt sér.  Tengilinn verður að finna hér til hægri þar sem kortið af uppsveitunum er, en hann er einnig hér að neðan.

Fundur nr. 227.04.09.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 227. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 4. september 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga. b) Vinnulag við verklegar framkvæmdir á vegum sveitarfélagins. ... Read More

Réttir í Grímsnes og Grafningshreppi

lindaFréttir

Klausturhólaréttir í Grímsnesi verða miðvikudaginn 17. september 2008 klukkan 10 og Selflataréttir í Grafningi verða mánudaginn 22. september klukkan níu.

Grunnskólinn Ljósaborg settur í fjórða sinn

lindaFréttir

Grunnskólinn Ljósaborg var settur í dag í fjórða sinn og var vel mætt af foreldrum og nemendum.  Góður andi ríkti við skólasetninguna og ljóst að það verður kraftmikill hópur nemenda og starfsfólks sem mætir nú til starfa.

Fundur nr. 226.21.08.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 226. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 21. ágúst 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Breytingar á fjallskilanefnd. b) Aðalskipulagsbreyting vegna Nesbúðar á Nesjavöllum. c) Gatnamót Biskupstungnabrautar ... Read More

Grímsævintýri 9. ágúst

lindaUncategorized

Við vekjum athygli á Grímsævintýrum sem haldin verða á Borg þann 9. ágúst og hefjast klukkan 13.00 með Uppsveitavíkingnum.  Á Grímsævintýrum er einnig handverksmarkaður þar sem listafólk selur verk sín – einnig verður eitt og annað matarkyns til sölu sem gott er að grípa með sér í útileguna, bústaðinn eða bara heim!  Ekki má heldur gleyma Tombólunni víðfrægu þar sem eru engin núll.

Fundur nr. 225.17.07.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 225. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 17. júlí 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ásdís Ársælsdóttir Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Salernisaðstaða við Kerlingu. b) Sogsbakkar. b) Vegtenging við Eyvík. 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- ... Read More

Ball á Gömlu Borg

lindaUncategorized

Hjördís Geirs og Örvar Kristjáns leika fyrir dansi laugardagskvöldið 19.júlí á Gömlu Borg.  Ballið byrjar kl. 21. Nú  er bara að pússa dansskónna og skella sér út á gólfið!

Grímsævintýri

lindaUncategorized

Laugardaginn 9. ágúst verður hátíð á Borg, hin einu og sönnu Grímsævintýri.  Herlegheitin hefjast klukkan 13:00

Fundur nr. 224.03.07.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 224. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 3. júlí 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Forkaupsréttur á hlutafé í Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. b) Vegtenging við Eyvík. c) ... Read More

Fundarboð

lindaUncategorized

224. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 3. júlí 2008 kl. 9.00 fh.

Gengið á Mosfell

lindaFréttir

Nokkrar konur úr Grímsnesinu hafa það fyrir sið að ganga á fjöll á Jónsmessu og í ár var það Mosfell sem þær kíktu upp á.  Þær Guðrún og Anna Margrét á Stærri-Bæ auk Laufeyjar á Búrfelli buðu nokkrum vinum og vandamönnum með sér í gönguna í ægifögru veðri.

Grímsævintýri 9. ágúst

lindaFréttir

Kvenfélag Grímsnes og Grafningshrepps stendur fyrir hátíð á Borg . 9.ágúst, sem hefur fengið nafnið Grímsævintrýri og er orðin að árlegum viðburði.  Þar gefst  handverksfólki, framleiðendum og öðrum athafnamönnum og konum tækifæri til þess að sýna sig og kynna vörur sínar og þjónustu.  Ekki síst gefst þó gestum og gangandi tækirfæir til þess að upplifa sannkallaða markaðsstemmningu í sveitinni.

Takið því daginn frá.

Brú til Borgar

lindaUncategorized

Brú til Borgar Hollvinir Grímsness minna á dagskrá félagsins að Borg dagana 28.-29. júní og 5.-6. júlí 2008. Yfirskrift dagskrárinnar er BRÚ TIL BORGAR en hugmyndin með henni er m.a. að rifja upp minningar frá því í þá gömlu góðu daga. Áhugaverð dagskrá verður þessa daga, m.a. verður handverkssýning þar sem listamenn verða við iðju sína, ljósmyndasýning, þar sem sýnt ... Read More

Brú til Borgar

lindaUncategorized

Hollvinir Grímsness minna á dagskrá félagsins að Borg dagana 28.-29. júní og 5.-6. júlí 2008. Yfirskrift dagskrárinnar er BRÚ TIL BORGAR en hugmyndin með henni er m.a. að rifja upp minningar frá því í þá gömlu góðu daga.

Brú til borgar

lindaUncategorized

Brú til Borgar Hollvinir Grímsness minna á dagskrá félagsins að Borg dagana 28.-29. júní og 5.-6. júlí 2008. Yfirskrift dagskrárinnar er BRÚ TIL BORGAR en hugmyndin með henni er m.a. að rifja upp minningar frá því í þá gömlu góðu daga. Áhugaverð dagskrá verður þessa daga, m.a. verður handverkssýning þar sem listamenn verða við iðju sína, ljósmyndasýning, þar sem sýnt ... Read More

Sumarlokun

lindaUncategorized

Leikskólinn Kátaborg verður lokaður frá 1. júlí til og með 14. ágúst.
Sjáumst aftur hress þann 15. ágúst.
Með sumarkveðju, starfsfólk Kátuborgar.