Styrkur fyrir framhaldsskólanema

lindaUncategorized

 Eins og undanfarin ár mun Grímsnes- og Grafningshreppur veita framhaldsskólanemun 16-20 ára þ.e. fyrir 8 fyrstu annir eftir grunnskóla styrk að upphæð kr. 30.000

Ævintýri á gönguför

lindaFréttir

Nemendur Leikskólans Kátuborgar brugðu undir sig betri fætinum í morgun og fóru í gönguferð í því yndislega veðri sem nú er.  Það er næstum eins og vor sé í lofti þó enginn þori að láta sig dreyma um slíkt strax.

Ævintýri á gönguför

lindaUncategorized

Nemendur leikskólans brugðu undir sig betri fætinum í morgun og fóru í gönguferð í því yndislega veðri sem nú er.  Það er næstum eins og vor sé í lofti þó enginn þori að láta sig dreyma um slíkt strax.

Fundur nr. 216.21.02.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 216. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 21. febrúar 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður K. Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Drög að samningi um snjómokstur. 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps ... Read More

Hollvinir Grímsness

lindaFréttir

Félagið Hollvinir Grímsness var stofnað 17. janúar síðastliðinn að frumkvæði Guðmundar Guðmundssonar frá Efri-Brú.

Nemendur í 7.bekk í skólabúðir

lindaFréttir

Nemendur 6. árgangs í Ljósuborg eru nú elstu nemendur skólans og leiðist það ekki neitt.  Ástæðan er sú að elstu bekkingarnari eru ásamt Guðbjörgu Viðarsdóttur umsjónarkennara sínum að Reykjum í Hrútafirði.

Börn fá frítt í sund

lindaFréttir

Ákveðið var á síðasta sveitarstjórnarfundi að börn til og með 12 ára aldri fái frítt í sund á Borg.

Gjaldskrá Leikskólans Kátuborgar

lindaFréttir

Gjaldskrá Leikskólans Kátuborgar eins og hún er 09.02.08 Klukkustundafjöldi Verð á mánuði Vistun 9,5 klst 23.390.- Vistun 9 klst 22.160.- Vistun 8,5 klst 20.929.- Vistun 8 klst 19.698.- Vistun 7,5 klst 18.466.- Vistun 7klst 17.235.- Vistun 6,5 klst 16.004.- Vistun 6 klst 14.774.- Vistun 5,5 klst 13.541.- Vistun 5 klst 12.310.- Vistun 4,5 klst 11.080.- Vistun 4 klst 9.847.- Matur ... Read More

Ný líkamsræktartæki komin

lindaFréttir

Aðstaðan í Íþróttamiðstöðinni er sífellt að batna og möguleikarnir til heilsueflingar aukast. Það er tilvalið fyrir einstaklinga, hópa og fjölskyldur að leigja sér aðstöðu til leikja og íþrótta en íþróttasalurinn er ágætlega búinn tækjum við hæfi fólks á ölum aldri.

Öskudagur með pompi og prakt

lindaFréttir

Það var líf og fjör í Grunnskólanum Ljósuborg á öskudag en þá mættu nemendur og starfsfólk skólans í grímubúningum og slógu síðan köttinn úr tunnunni.

Bilun

lindaUncategorized

Beðist er velvirðingar á því hve seint fundargerð síðasta hreppsnefndarfundar kom inn en bilun var í innskráningarkerfi vefjarins sem nú hefur verið kippt í liðinn. 

Fundur nr. 215.07.02.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð 215. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður K. Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgerisson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Aðalskipulagsbreyting vegna iðnaðarsvæðis í landi Hallkels- og Klausturhóla. b)Aðalskipulagsbreyting vegna þéttbýlisins ... Read More

Dagur leikskólans

lindaFréttir

Dagur leikskólans hefur verið ákveðinn 6. febrúar ár hvert, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.

Vel heppnað þorrablót

lindaFréttir

Þorrablót Ungmennafélagsins Hvatar var haldið með pompi og pragt í Félagsheimilnu Borg þann 1. febrúar en hefðin býður að þorrablót þetta sé haldið annan föstudag í þorra.  Blótið fór vel fram og var vel sótt en næstum 220 manns skemmtu sér hið besta.

.

Íþrótta og tómstundastarf hafið

lindaFréttir

Íþrótta- og tómstundastarf er að hefjast fyrir börn og unglinga í sveitarfélaginu. Starf þetta er samstarf skólans og Ungmennafélagsins Hvatar. Starf þetta fer fram eftir skóla á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum. Umsjón með starfinu hefur Sigmar Karlsson.