Fundur nr. 218.13.03.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

218. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 13. mars 2008 kl. 17.00. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Ásdís Lilja Ársælsdóttir Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Umsókn Orkuveituveitu Reykjavíkur um framkvæmdaleyfi vegna borunar á rannsóknarholum í landi Hallkels- og ... Read More

Íbúafundur um Aðalskipulag

lindaUncategorized

Haldinn verður íbúafundur þann 13. mars nk. í Félagsheimilinu á Borg kl. 20:00. Þar verða kynntar hugmyndir að breytingum á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020.Nánar auglýst síðar.Sveitarstjóri

Árshátíð skólans á miðvikudag

lindaFréttir

Grunnskólinn Ljósaborg verður með árshátíð sína miðvikudaginn 12. mars næstkomandi. Skemmtunin hefst kl. 17:00 í Félagsheimilinu Borg. Nemendur þurfa að mæta kl. 16:30.

Fundur nr. 217.06.03.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 217. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 6. mars 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Ásdís Lilja Ársælsdóttir Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. b) Netsamband í sveitarfélaginu. 1. Fundargerð hreppsnefndar ... Read More