Íbúafundur/verkfundur um framtíðarskipan skólamála

lindaFréttir

Á fundi sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps þann 13. mars síðastliðinn var ákveðið að hefja vinnu við gerð tillagna um framtíðaskipan í skólamálum sveitarfélagsins. Þessi vinna fer af stað í ljósi þeirra breytinga sem hafa orðið á íbúaþróun í sveitarfélaginu á undanförnum árum.

Heldriborgaraferð í Borgarfjörð

lindaFréttir

Kvenfélag Grímsneshrepps býður til heldriborgaraferðar þriðjudaginn 10. júní n.k.  Hér á eftir fer allt um ferðalagið og við hér á gogg.is hvetjum alla til þess að mæta og skemmta sér saman í ferð sem lofar svo sannarlega góðu.

Íþrótta og leikjanámskeið í sumar

lindaFréttir

Sólheimar ætla að bjóða upp á íþrótta og leikjanámskeið í sumar, styrkt af Grímsnes og Grafningshrepp. Námskeiðin eru án gjalds og opin öllum börnum frá 6 ára aldri á Sólheimum. Íþrótta og leikjanámskeið er hálfan daginn, frá 13,00-16,00 ( mæting hjá Sólheimahúsi ) og er hvert námskeið um hálfsmánaðar langt (börn úr sveitarfélaginu eru velkomin svo lengi sem rúmast á hverju námskeiði). 

Laust starf í heimaþjónustu í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Félagsmálastjóri Uppsveita og Flóa ítrekar auglýgsingu sína sem birtist hér á vefnum þann 8. maí síðast liðinni en þar er óskað  eftir starfskrafti í skemmtilegt og gefandi  starf með öldruðum .

Heimaþjónusta er mikilvægur hlekkur í því að styrkja hið góða mannlíf sem er  í sveitunum og er stór liður í því að fólk geti búið í sinni heimabyggð sem allra lengst.  Grímsnes og Grafningshreppur hvetur því alla áhugasama til þess að hafa samband við Nönnu Mjöll félagsmálastjóra vorn.

 

Sparkvöllurinn á Borg vígður

lindaFréttir

Sparkvöllurinn sem settur var upp á Borgarsvæðinu í haust,  í samstarfi KSÍ og Grímsnes og Grafningshrepps var vígður á föstudaginn.   Þá öttu nemendur Grunnskólans Ljósuborgar  kappi við starfsfólk skólans, stjórnarmenn Ungmennafélagsins Hvatar og sveitarstjórnarmenn. 

lindaUncategorized

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI

Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunnamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi

Fundur nr. 222.22.05.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 222. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 22. maí 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 8. maí 2008 liggur frammi á fundinum 2. Ársreikningur ... Read More

Fundur nr. 221.08.05.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 221. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 8. maí 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Brunavarnir. 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 17. apríl 2008 liggur ... Read More