Grímsævintýri 9. ágúst

lindaUncategorized

Við vekjum athygli á Grímsævintýrum sem haldin verða á Borg þann 9. ágúst og hefjast klukkan 13.00 með Uppsveitavíkingnum.  Á Grímsævintýrum er einnig handverksmarkaður þar sem listafólk selur verk sín – einnig verður eitt og annað matarkyns til sölu sem gott er að grípa með sér í útileguna, bústaðinn eða bara heim!  Ekki má heldur gleyma Tombólunni víðfrægu þar sem eru engin núll.

Fundur nr. 225.17.07.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 225. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 17. júlí 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ásdís Ársælsdóttir Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Salernisaðstaða við Kerlingu. b) Sogsbakkar. b) Vegtenging við Eyvík. 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- ... Read More

Ball á Gömlu Borg

lindaUncategorized

Hjördís Geirs og Örvar Kristjáns leika fyrir dansi laugardagskvöldið 19.júlí á Gömlu Borg.  Ballið byrjar kl. 21. Nú  er bara að pússa dansskónna og skella sér út á gólfið!

Grímsævintýri

lindaUncategorized

Laugardaginn 9. ágúst verður hátíð á Borg, hin einu og sönnu Grímsævintýri.  Herlegheitin hefjast klukkan 13:00

Fundur nr. 224.03.07.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 224. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 3. júlí 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Forkaupsréttur á hlutafé í Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. b) Vegtenging við Eyvík. c) ... Read More

Fundarboð

lindaUncategorized

224. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 3. júlí 2008 kl. 9.00 fh.