Réttir í Grímsnes og Grafningshreppi

lindaFréttir

Klausturhólaréttir í Grímsnesi verða miðvikudaginn 17. september 2008 klukkan 10 og Selflataréttir í Grafningi verða mánudaginn 22. september klukkan níu.

Grunnskólinn Ljósaborg settur í fjórða sinn

lindaFréttir

Grunnskólinn Ljósaborg var settur í dag í fjórða sinn og var vel mætt af foreldrum og nemendum.  Góður andi ríkti við skólasetninguna og ljóst að það verður kraftmikill hópur nemenda og starfsfólks sem mætir nú til starfa.

Fundur nr. 226.21.08.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 226. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 21. ágúst 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Breytingar á fjallskilanefnd. b) Aðalskipulagsbreyting vegna Nesbúðar á Nesjavöllum. c) Gatnamót Biskupstungnabrautar ... Read More