Umsóknarfrestur vegna haustúthlutunar

lindaFréttir

Umsóknarfrestur vegna haustúthlutunnar Menningarráðs Suðurlands er til 20. september 2008. Menningarráð Suðurlands hefur ákveðið að við haustúthlutun 2008 verði litið sérstaklega til menningarverkefna sem fela í sér eftirtaldar áherslur: Samstarf milli tveggja eða fleiri aðila, byggðarlaga eða listgreina og uppsetning viðburða á fleiri en einum stað. Verkefni sem stuðla að þátttöku listnemar eða ungra listamanna frá Suðurlandi í listsköpun og ... Read More

Fundur nr.228.18.09.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð 228. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 18. september 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Tilboð í jarðvegsskipti á gámasvæði í Seyðishólum. 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og ... Read More

Grímsævintýrin gerast enn

lindaFréttir

Kvenfélags Grímsneshrepps heldur uppi öflugu starfi hér í sveit og héldu kvenfélagskonur meðal annars utan um og skipulögðu Grímsævintýri sem eru árviss viðburður að Borg, helgina eftir Verslunarmannahelgina.

Kortasjá uppsveitanna

lindaFréttir

Loftmyndir ehf hefur samkvæmt samningi við uppsveitirnir gert kortasjá af svæðinu sem íbúar geta nýtt sér.  Tengilinn verður að finna hér til hægri þar sem kortið af uppsveitunum er, en hann er einnig hér að neðan.

Fundur nr. 227.04.09.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 227. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 4. september 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga. b) Vinnulag við verklegar framkvæmdir á vegum sveitarfélagins. ... Read More