Sviðaveisla í Miðengi

lindaFréttir

Þá er komið að hinni árlegu Sviðaveislu.  Veislan verður í skemmunni í Miðengi, föstudagskvöldið 7. nóv kl 20.00.  Boðið verður upp á svið og skyr að venju.

Nýtt efni á vef Leikskólans Kátuborgar

lindaFréttir

Ýmsar gagnlegar upplýsingar eru nú komnar inn á vef leikskólans okkar.  Þar má finna skipulag skólastarfsins, reglur og handbók foreldra.  Foreldrar eru hvattir til þess að nýta sér vefinn sem mest.

Foreldrahandbók og fleira

lindaFréttir


Við viljum benda á að inn á vefinn er nú komin Foreldrahandbók vetrarins, ásamt reglum leikskólans.  Finna má þetta efni undir fliipanum Til foreldra.  Upplýsingar um dagsskipulagið og hópastarf má finna undir flipanum Dagsskipulag. 

Fundur nr 230.16.10.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

230. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 16. október 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Sverrir Sigurjónsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Lántaka frá Lánasjóði sveitarfélaga. 1. Fundargerð hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps frá 2. október ... Read More

Fundur nr. 229.02.10.08

lindaFundargerðir, Sveitastjórn

Fundargerð. 229. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 2. október 2008 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu. Ingvar Ingvarsson Sigurður Jónsson Ólafur Ingi Kjartansson Gunnar Þorgeirsson Hildur Magnúsdóttir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. Fundargerðin var færð í tölvu Oddviti leitaði afbrigða a) Kynningarfundur vegna aðalskipulags. b) Aukning á starfshlutfalli í leikskóla. 1. Fundargerð hreppsnefndar ... Read More

Styrkur fyrir framhaldsskólanema

lindaUncategorized

Eins og undanfarin ár mun Grímsnes- og Grafningshreppur veita framhaldsskólanemun 16-20 ára þ.e. fyrir 8 fyrstu annir eftir grunnskóla styrk að upphæð kr. 30.000.