Grýla og jólasveinarnir

lindaFréttir

Við, öll börnin í Kátuborg fórum að heimsækja þau Grýlu og jólasveinana á mánudagsmorgun 24. nóvember kl. 10:30 – 12:00 en þá áttumvið stefnumót við þetta heiðursfólk uppi í  Leikholti í Brautarholti á Skeiðum.