Nemendur grunnskólans í fjallgöngu

lindaFréttir

Á föstudagsmorgun gengu nemendur í 1. – 7. bekk Grunnskólans  Ljósuborgar upp á Mosfell.  Áður en lagt var að stað var litið inn í kirkjuna á Mosfelli og Hörður leiðsögumaður frá Haga sagði ferðalöngunum frá merkilegri sögu hennar.  Á leiðinni upp fjallið komu skúrir en vel útbúnar fjallageitur létu það nú lítið á sig fá. Á sama tíma voru 8. bekkingar að koma heim úr sólarhringsferð í Þórsmörk.

Rúlluplast

lindaUncategorized

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja fimmtudaginn 11. júní vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 486-4400 í síðasta lagi þriðjudaginn 9. júní 2009.

Fræðslufundaröð Sesseljuhúss að hefjast

lindaFréttir

Fyrsti fundurinn í fræðslufundaröð Sesseljuhúss umhverfisseturs, Lesið í landið, verður næsta laugardag kl. 13.00. Þá verður landslagið skoðað með gleraugum jarðfræðingsins.

lindaUncategorized

Alþjóðalegi dansdagurinn
Við í Kátuborg fengum bréf frá Guðrúnu Óskarsdóttur hjá Félagi íslenskra listdansara FÍLD um Alþjóða dansdaginn sem haldinn var víða um heim 29. apríl sl.

lindaUncategorized

Okkar árlega Opna hús verður haldin í hér í Kátuborg
föstudaginn 15. maí frá kl:15:00-16.00

Næsti fundur sveitarstjórnar

lindaUncategorized

Á fundi 7. maí 2009 var samþykkt  að fella niður næsta fund sveitarstjórnar þann 21. maí nk. Næsti fundur sveitarstjórnar verður þann 4. júní 2009, kl. 9:00.

Kvenfélag Grímsneshrepps 90 ára

lindaFréttir

Í upphafi síðustu aldar voru miklir umbrotatímar í íslensku þjóðfélagi. Fólk um allt landa vaknaði til vitundar um mikilvægi þess að leggja rækt við það sem þjóðlegt var, landið sjálft og fólkið sem bjó þar.