lindaUncategorized

Hér er yfirlit yfir starfið í desember og í upphafi árs 2010.

Þorrablót

lindaTilkynningar og auglýsingar

Okkar árlega þorrablót verður haldið í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 29. janúar 2010. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:30. Hljómsveitin Money leikur fyrir dansiMaturinn er að þessu sinni frá Höfðakaffi. Miðaverð er kr. 5.700 og þarf að vera búið að panta miða í síðasta lagi mánudagskvöldið 25. janúar. Minna skal á breytt aldurstakmark á þorrablótið sem miðast ... Read More

Fundarboð

lindaUncategorized

253. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 21. janúar 2010 kl. 9.00 fh.

Húsaleigubætur

lindaUncategorized

Umsóknir um húsleigubætur þurfa að berast til skrifstofu hreppsins fyrir 16. janúar 2010 en sækja þarf um fyrir hvert ár.