Unglingavinna

lindaUncategorized

Auglýst er eftir unglingum 14. til 16. ára til vinnu í sumar  frá 14. júní til 23 júlí í vinnuskóla sveitarfélagsins. Tekið á móti skráningu á skrifstofu sveitarfélagsins til 10. maí n.k. í síma 486-4400 eða á skrifstofu sveitarfélagsins.

Húsaleigubætur

lindaUncategorized

 

Þeir aðilar sem þiggja húsaleigubætur í sveitarfélaginu þurfa að skila inn staðfestu skattframtali og þremur launaseðlum fyrir 20. apríl n.k. svo húsaleigubætur falli ekki niður.

Fh. Grímsnes og Grafningshrepps

Kristín Karlsdóttir

Opnunartímar Gámastöðva um páskana

lindaTilkynningar og auglýsingar

Vinsamlegast athugið opnunartíma Gámastöðva um og í kringum páska.  Upplýsingar um opnunartímann fá m,a. finna hér (tengill) en einnig í upplýsingaboxi hægra megin á vefsíðunni.  Þar má einnig finna allar helstu upplýsingar um sorphirðuna í sveitarfélaginu.

Árshátíð Grunnskólans Ljósuborgar

lindaUncategorized

Í gær héldu nemendur og starfsfólk Grunnskólans Ljósuborgar sína árlegu árshátíð. Mikið var um dýrðir og brugðu krókódílar og læknar á leik að ógleymdum íðilfögrum fyrirsætum og myndarlegum körlum sem liðu um gólfin.

Styrkur fyrir framhaldsskólanema

lindaUncategorized

Eins og undanfarin ár mun Grímsnes- og Grafningshreppur veita framhaldsskólanemun 16-20 ára þ.e. fyrir 8 fyrstu annir eftir grunnskóla styrk að upphæð kr. 30.000.

Næsti fundur sveitarstjórnar

lindaUncategorized

Samþykkt var á síðasta sveitarstjórnarfundi að fella niður næsta fund sveitarstjórnar þann 1. apríl nk. Næsti fundur sveitarstjórnar verður þann 15. apríl 2010, kl. 9:00.

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaUncategorized

Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI

Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi

lindaUncategorized

Tilkynning foreldra og forráðamanna barna á leiksólaaldri sem eiga lögheimili í Grímsnes og Grafningshreppi.

Föstumessa

lindaUncategorized

Föstumessur með altarisgöngu eru haldnar á miðvikudagskvöldum á föstunni í Mosfellskirkju, Grímsnesi.

Sú næsta verður miðvikudagskvöldið 17. mars kl. 20:30.

En sú síðasta verður miðvikudagskvöldið 24. mars kl. 20:30.

Prestar eru sr. Birgir Thomsen og undirritaður.

Boðið er í kaffi eftir messu.

Sr. Rúnar Þór Egilsson.

Föstumessa

lindaTilkynningar og auglýsingar

 

Föstumessur með altarisgöngu eru haldnar á miðvikudagskvöldum á föstunni í Mosfellskirkju í Grímsnesi.

Sú næsta verður miðvikudagskvöldið 17. mars kl. 20:30.

En sú síðasta verður miðvikudagskvöldið 24. mars kl. 20:30.

Prestar eru sr. Birgir Thomsen og undirritaður.

Boðið er í kaffi eftir messu.

Sr. Rúnar Þór Egilsson.

Fermingarmessa í Stóruborgarkirkju

lindaUncategorized

Stóruborgarkirkja í Grímsnesi

۩ Annar páskadagur 5. apríl.

Fermingarmessa kl. 11.

Fermingarbarn:

Guðmundur Birgir Eðvarðsson, Borgarbraut 18, Grúmsnesi, 801 Selfoss

Fermingarmessa í Skálholtskirkju

lindaUncategorized

Miðdalssókn í Laugardal – Skálholtskirkja

۩ Laugardagur fyrir páska, 3. apríl.

Fermingarmessa í Skálholtskirkju kl. 14.

Fermingarbörn:

Anny B. Arnardóttir,Útey 1, Laugardal, 801 Selfoss.

Ástrós Pálmadóttir, Skólatúni 9, Laugarvatni, 840 Laugarvatn.

Elínborg Anna Jóhannsdóttir, Laugardalshólum í Laugardal, 801 Selfoss.

Esmeralda Aldis Canales, Hraunbraut 29, Grímsnesi, 801 Selfoss.

Mosfellskirkja í Grímsnesi

lindaTilkynningar og auglýsingar

Föstumessur með altarisgöngu eru haldnar á miðvikudagskvöldum á föstunni.  Sú næsta verður miðvikudagskvöldið 17. mars kl. 20:30.  En sú síðasta verður miðvikudagskvöldið 24. mars kl. 20:30.  Prestar eru sr. Birgir Thomsen og undirritaður.

Boðið er í kaffi eftir messu.
Sr. Rúnar Þór Egilsson.

lindaUncategorized

Foreldraviðtöl verða í leiksólanum dagana 22. 23. og 25. mars næstkomandi.

Rúlluplast

lindaUncategorized

Rúlluplast verður tekið fimmtudaginn 11. mars og svo alltaf á tveggja mánaða fresti  (á fimmtudögum) nema júlí og ágúst nánari upplýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins.

Aðalfundur kvenfélagsins

lindaUncategorized

Aðalfundur kvenfélagsins verður haldinn í Félagsheimilinu Borg sunnudaginn 21.mars 2010 kl.14.00 hefðbundin aðalfundarstörfnýjar konur velkomnar/mætum vel

 Stjórnin

Fundarboð

lindaUncategorized

256. fundur hreppsnefndar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 4. mars 2010 kl. 9.00 fh.