Menningarveisla Sólheima

lindaUncategorized

Áfram heldur Menningarveisla Sólheima með listsýningar, tónleika, verslunina Völu-Listhús og Grænu Könnuna.  Einnig ljóðagarð, höggmyndagarð og trjásafn.

Frá skipulagsfulltrúa

lindaUncategorized

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI

Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi

Fjölbreytt dagskrá á Sólheimum um helgina

lindaFréttir

Laugardaginn 24. júlí kl. 14:00 verða tónleikar í Sólheimakirkju
Þar munu hinir frábæru listamenn,þau Uni/Unnur Arndísardóttir og Jón Tryggvi
flytja tónlist sem er þjóðlagaskotin og draumkennd

Við minnum á umhverfisvikuna

lindaTilkynningar og auglýsingar

Ungmennafélagið grillar pylsur á íþróttavellinum á Borg, að kvöldi 23.júlí klukkan 20:30 fyrir þá sem eru duglegir að taka til í umhverfisvikunni.

Frá 19. júlí til 23.júlí er umhverfisvika í Grímsnes og Grafningshreppi. Þá daga verður hægt að henda rusli á gámastöðinni gjaldfrítt. Muna að flokka !
Allir út að tína rusl!

Nýtt göngukort á fjöllin í Grímsnesinu

lindaFréttir

Nú í sumar kemur út göngukort á fjöllin Mosfell, Hestfjall og Búrfell.  Hér er á ferðinni frábært framtak afkomenda Tómasar Guðmundssonar en kveikjan að útgáfu kortsins er hið ógleymanlega ljóð Fjallganga.  Hér á eftir fer fréttatilkynning þeirra vegna útkomu kortsins. 

Grímsævintýrin nálgast óðum

lindaFréttir

Laugardaginn 7. ágúst nk. verða hin árlegu Grímsævintýri haldin.

Dagurinn hefur markað sér sinn sess í bæjar og hérðashátíðum og mikið er um dýrðir þennan dag.

Fundur nr. 262.07.07.2010

lindaUncategorized

262. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 7. júlí 2010 kl. 9.00 fh.

Prjónakaffi á Gömlu Borg

lindaUncategorized

Þriðjudaginn 6. júlí er næsta Prjónakaffi á Gömlu Borg kl. 20.

Þá mun Þórunn Drífa Oddsdóttir sýna okkur sitt handverk sem er ekki eingöngu prjónles heldur ekki síður bútasaumur og útsaumur. Það verður spennandi að skoða hennar fallega handverk.

Klarup stúlknakór með tónleika í Skálholti

lindaUncategorized

Klarup stúlknakór er meðal bestu stúlknakóra í Danmörku, í kórnum eru 35 stúlkur á aldrinum 14 til 25 ára og eru í ár að fagna 30 ára starfsafmæli.  Þetta er kór sem byggir á norrænni sönghefð, og syngur kórinn aðallega norræna tónlist og klassíska kirkjutónlist.

Tónleikar Klarup stúlknakórs frá Danmörku.

lindaUncategorized

Klarup stúlknakór er meðal bestu stúlknakóra í Danmörku, í kórnum eru 35 stúlkur á aldrinum 14 til 25 ára og eru í ár að fagna 30 ára starfsafmæli.  Þetta er kór sem byggir á norrænni sönghefð, og syngur kórinn aðallega norræna tónlist og klassíska kirkjutónlist.