Fundur nr. 265.22.09.2010

lindaUncategorized

Fundargerð. 265. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 22. september 2010 kl. 9.00 fh. Fundinn sátu: Hörður Óli Guðmundsson Ingibjörg Harðardóttir Gunnar Þorgeirsson Ingvar G. Ingvarsson Guðmundur Ármann Pétursson Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri. Oddviti leitaði afbrigða a) Fundargerð fulltrúaráðs Brunavarna Árnessýslu verði tekin fyrir sem dagskrárliður en ekki ... Read More

Fundur nr. 264.01.09.2010

lindaUncategorized

264. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. september 2010 kl. 9.00 fh.