Framlagning kjösrkrár

lindaUncategorized

Grímsnes- og Grafningshrepp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011

Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í stjórnsýsluhúsinu á Borg frá 30. mars til kjördags. Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl 9:00-15:00.

Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps

Kjörfundur í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaUncategorized

Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun  laga nr. 13/2011 fer fram laugardaginn 9. apríl 2011. Kosið verður í stjórnsýsluhúsinu á Borg í fundarsal sveitarstjórnar á 2. hæð. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00.

Námskeið í fuglaleiðsögn

lindaUncategorized

Námskeið í fuglafræði og fuglaleiðsögn fyrir leiðsögumenn, ferðaþjónustuaðila og aðra áhugasama verður haldið á Suðurlandi í vor. Dagana 15. apríl kl 14:00-19:00 og 17. apríl kl 13:00-18:00 verða fyrirlestrar og 30. apríl og 14. maí verður útikennsla. Áhersla verður á fuglaskoðun á Suðurlandi.

Fundur nr. 276.16.03.2011

gretarFundargerðir

276. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 9.00 fh.

Suðurland já takk

lindaUncategorized

Laugardaginn 19. mars nk.verður í Ráðhúsinu í Reykjavík Suðurlandssýning undir yfirskriftinni ,,Suðurland já takk“.

Suðurland já takk

lindaUncategorized

Laugardaginn 19. mars nk.verður í Ráðhúsinu í Reykjavík Suðurlandssýning undir yfirskriftinni ,,Suðurland já takk“.

Skrímsli á Gömlu-Borg

lindaUncategorized

Vatnaskrímsli og furðufyrirbæri í náttúrunni í uppsveitum Árnessýslu er yfirskrift viðburðar fyrir alla fjölskylduna sem Upplit stendur fyrir á Gömlu-Borg í Grímsnesi laugardaginn 12. mars kl. 16.00

Skrímsli á Gömlu-Borg

lindaUncategorized

Vatnaskrímsli og furðufyrirbæri í náttúrunni í uppsveitum Árnessýslu er yfirskrift viðburðar fyrir alla fjölskylduna sem Upplit stendur fyrir á Gömlu-Borg í Grímsnesi laugardaginn 12. mars kl. 16.00.

Samfésball 2011

lindaUncategorized

Við í Félagsmiðstöðinni á Borg fórum í Laugardalshöllina á Samfésball á föstudagskvöldið.

Fundur nr.275.02.03.2011

gretarFundargerðir

275. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. mars 2011 kl. 9.00 fh.

Fræðslufundur

lindaUncategorized

Hestamannafélögin Logi, Trausti og Smári standa fyrir fræðslufundi á Kaffi Kletti í Reykholti föstudaginn 11. mars n.k. kl. 20:30.

Leikhúsferð Kvenfélagsins

lindaUncategorized

Kvenfélagið í Grímsnesinu rekur öflugt starf og framundan eru fjöldamörg verkefni. M.a. er leikhúsferð á Sýningu Leikfélags Selfoss og námskeiðshald.