Ball á Gömlu Borg

gretarTilkynningar og auglýsingar

Hjördís Geirs og Örvar Kristjánsson verða á Gömlu Borg laugardaginn 16. júlí.  Ballið hefst klukkan 21:30 og aðgangseyrir er kr. 1500. Allir velkomnir!

Menningarveisla Sólheima í fullum gangi

lindaUncategorized

Um helgina verður líf og fjör á Sólheimum líkt og verið hefur síðustu helgar. Á Sólheimum er margt að sjá og mikið um að vera. Laugardaginn 16.júlí verða viðfangsefnin birki og tónleikar.

Fundur nr. 283. 06.07.2011

gretarFundargerðir

283. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. júlí 2011 kl. 9.00 fh.

Grímsævintýri!

lindaUncategorized

Hin árlegu Grímsævintýri verða haldin 6. ágúst og hefjast klukkan 13:00. Hin sívinsæla tombóla verður á sínum stað, markaður og leikþáttur fyrir börnin. auk þessa verður margt í boði, leiktæki og alls kyns þjónustuaðilar verða á staðnum! Takið daginn frá!

Menningarveisla Sóheima, dagskrá helgarinnar

gretarTilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima stendur nú í miklum blóma. Um helgina verða tónleikar með Unni Birnu Björnsdóttur og fyrirlestur um gæði og mikilvægi íslensks neysluvatns.Margt fleira er í boði og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á Sólheimum.

gretarTilkynningar og auglýsingar

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI

Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi