Uppsveitir Árnessýslu, Flóahreppur, Hveragerði og Ölfus hafa sameinast um að reka sameiginlega félagsþjónustu sem ber nafnið Velferðarþjónusta Árnesþings.
Seyrulosun verkstaða í 37. viku
Samkvæmt samþykktum sveitarfélaganna Grímsnes- og Grafningshrepps og Bláskógabyggðar sér sveitarfélagið um að tæma rotþrær í sveitarfélaginu einu sinni á þriggja ára fresti.
Allir í sund!
Við minnum á frábæra aðstöðu í Íþróttamiðstöðinni okkar á Borg. Sundlaugin er rómuð og þau Rut og Bragi taka öllum opnum örmum. Nýtum þá auðlind sem sundlaugarnar okkar eru og stundum um leið eina albestu heilsurækt sem býðst.
Vetraropnun Íþróttamiðstöðvar
Íþróttamiðstöðin Borg
Vetraropnun
29. ágúst 2011 – 1. júní 2012
Mánudaga og fimmtudaga Kl. 14:00 – 22:00
Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga Kl. 14:00-19:00
Laugardaga og sunnudaga Kl. 11:00 – 18:00
Hætt er að hleypa ofan í laugina 20 mínútum fyrir lokun.
Heimasíða: www.gogg.is
Netfang: sundlaug@gogg.is
Sími 486 4402
Fundur nr. 285.07.09.2011
285. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 7. september 2011 kl. 9.00 fh.
Fundarboð á 285. fund sveitarstjórnar
285. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 7. september 2011 kl. 9.00 fh.