Safnahelgi 4 – 6 nóvember 2011

lindaFréttir

Safnahelgi á Suðurlandi 4. – 6.  nóvember 2011.  Matur og menning úr héraði. Opnunarhátíð Safnahelgar er í Sögusetrinu á Hvolsvelli fimmtudaginn 3. nóvember kl. 16.30 Að afloknu Geopark málþingi, opnar Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi Suðurlands Safnahelgi á Suðurlandi. Flutt verða ávörp og tónlistaratriði og boðið upp á léttar veitingar. Nánari uppl. safnahelgi.nov.2011 og á www.sunnanmenning.is  

Íþróttamiðstöðin Borg, vetraropnun

lindaFréttir

Íþróttamiðstöðin Borg Vetraropnun Íþróttamiðstöðvar 29. ágúst 2011 – 1. júní 2012 Mánudaga og fimmtudaga kl. 14:00 – 22:00 Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kll. 14:00-19:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 11:00 – 18:00 Hætt er að hleypa ofan í laugina 20 mínútum fyrir lokun. Netfang: sundlaug@gogg.is Sími 486 4402

Konukvöld í uppsveitum

lindaFréttir, Liðnir viðburðir, Tilkynningar og auglýsingar

Konukvöld í uppsveitum Sunnudagskvöldið 23. okt. nk.  ætla þrjú kvenfélög í uppsveitum að standa fyrir konukvöldi í Félagsheimilinu á Flúðum, í tilefni af kvennafrídeginum.  Boðið verður uppá fjölbreytta og skemmtilega dagskrá ásamt léttum veitingum.  Veislustjóri verður Ólafía Hrönn Jónsdóttir og hefst samkoman kl. 20:00.   Að samkomunni standa Kvenfélag Gnúpverja, Kvenfélag Hrunamannahrepps og Kvenfélag Skeiðahrepps.  Allar konur velkomnar. 

Safnarar allra uppsveita sameinist !

lindaFréttir

Safnarar allra uppsveita sameinist! Safnarasýning á Flúðum 5. nóvember – enn eru laus pláss 10. október 2011   Upplit, menningarklasi uppsveita Árnessýslu, stendur fyrir safnarasýningu í Félagsheimilinu á Flúðum laugardaginn 5. nóvember. Sýningin verður framlag Upplits til Safnahelgar á Suðurlandi, sem að þessu sinni verður dagana 4.–6. nóvember.   Upplit biðlar nú til safnara í uppsveitunum að draga fram úr … Read More

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi    Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst niðurstaða sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.       Breyting á Aðalskipulagi Grímsnes og Grafningshreppi 2008-2020 á jörðinni Suðurkot. Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi þann 5. október 2011 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi … Read More

Konukvöld

lindaFréttir, Liðnir viðburðir, Tilkynningar og auglýsingar

Konukvöld í uppsveitum Sunnudagskvöldið 23. okt. nk.  ætla þrjú kvenfélög í uppsveitum að standa fyrir konukvöldií Félagsheimilinu á Flúðum, í tilefni af kvennafrídeginum.  Boðið verður uppá fjölbreytta og skemmtilega dagskrá ásamt léttum veitingum.  Veislustjóri verður Ólafía Hrönn Jónsdóttir og hefst samkomankl. 20:00.   Að samkomunni standa Kvenfélag Gnúpverja, Kvenfélag Hrunamannahrepps og Kvenfélag Skeiðahrepps. Allar konur velkomnar.