Menningarveisla Sóheima, dagskrá helgarinnar

gretarTilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima stendur nú í miklum blóma. Um helgina verða tónleikar með Unni Birnu Björnsdóttur og fyrirlestur um gæði og mikilvægi íslensks neysluvatns.Margt fleira er í boði og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á Sólheimum.

gretarTilkynningar og auglýsingar

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI

Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi

Fuglaskoðun á Sólheimum

gretarTilkynningar og auglýsingar

Laugardaginn 2. júlí fer Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur, með gesti í fræðslugöngu um fugla í landi Sólheima. Fuglaskoðunin hefst kl. 15 í Sesseljuhúsi, hún er ókeypis og öllum opin.

Fundur nr. 282.15.06.2011

gretarFundargerðir

282. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 15. júní 2011 kl. 9.00 fh.

Brú til Borgar

gretarFréttir

Helgina 25.- 26. júní nk verður BRÚ TIL BORGAR  haldin í fjórða sinn. Dagskráin er þétt af fróðleik og skemmtun.

Grímsævintýri 2011

gretarTilkynningar og auglýsingar

Handverksfólk-framleiðendur- athafnamenn-þjónustuaðilar athugið:

Laugardaginn 6. ágúst nk. verður markaðsdagur á Borg Grímsnesi. Þar verðu í boði aðstaða til að selja og kynna varning og starfsemi eins og undanfarin ár.

Íþrótta og leikjanámskeið í sumar

gretarTilkynningar og auglýsingar

Útivist, fræðsla og alhliða leikfimi fyrir börn verða alla virka daga í allt sumar

Sólheimar ætla að bjóða upp á íþrótta- og leikjanámskeið í sumar, styrkt af Grímsnes- og Grafningshreppi. Námskeiðin eru án endurgjalds og opin öllum börnum frá 6 ára aldri.

Smiðja í sveit

lindaUncategorized

Vélsmiðja Ingvars Guðna hóf starfsemi snemma árs 2000 á Vatnsenda í Flóa en Vatnsendi er 16 km. austan við Selfoss. VIG hefur frá upphafi lagt áherslu á þjónustu við bændur, verktaka og í raun alla þá sem þurfa að láta smíða hvaðeina úr málmum.

Umhverfisvika 6. – 10. júní

lindaUncategorized

Vikuna 6. – 10. júní n.k. er umhverfisvika í Grímsnes- og Grafningshreppi og er þá gjaldfrjálst að henda sorpi í gámastöðinni að Seyðishólum.

Grímsævintýrin 2011

gretarTilkynningar og auglýsingar

Laugardaginn 6. ágúst nk. verður markaðsdagur á Borg Grímsnesi. Þar verðu í boði aðstaða til að selja og kynna varning og starfsemi eins og undanfarin ár. Á sama tíma verður tombóla kvenfélagsins og margt, margt fleira.

Fundur nr. 281.01.06.2011

gretarFundargerðir

281. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. júní 2011 kl. 9.00 fh.

Bara gras? Málþing um skaðsemi kannabisneyslu

gretarTilkynningar og auglýsingar

Málþingið Bara gras? verður haldið í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum þriðjudaginn 31. maí nk. kl. 20.00. Þeir sem sóttu ekki viðburðinn á Selfossi á dögunum eru hvattir til þess að mæta á Flúðir og kynna sér þessi mál, ekkert okkar hefur efni á að standa utan við umræðu og fræðslu um þau brennandi málefni sem tengjast fíkniefnum.

Fyrirlestur um táknrænt gildi Gullfoss í íslenskri náttúrusýn

gretarTilkynningar og auglýsingar

Táknrænt gildi Gullfoss í íslenskri náttúrusýn er umfjöllunarefni næsta viðburðar Upplits, menningarklasa uppsveita Árnessýslu, sunnudagskvöldið 29. maí kl. 20.00. Segja má að staðarvalið sé táknrænt – en viðburðurinn fer fram á Hótel Gullfossi í Brattholti og það er Unnur Birna Karlsdóttir sagnfræðingur sem flytur fyrirlestur.

Opinn dagur 11.06.2011

lindaUncategorized

Þann 11. júní n.k. verður Opinn dagur í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þjónustuaðilar og íbúar ætla að bjóða gestum í heimsókn og eru sumarhúsaeigendur sérstaklega velkomnir.

Íbúafundur

lindaUncategorized

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg mánudaginn 30. maí n.k. kl. 20:00

Íbúafundur

lindaUncategorized

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg mánudaginn 30. maí n.k. kl. 20:00

Opinn dagur

lindaUncategorized

Þann 11. júní n.k. verður Opinn dagur í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þjónustuaðilar og íbúar ætla að bjóða gestum í heimsókn og eru sumarhúsaeigendur sérstaklega velkomnir.

Umhverfisvika

lindaUncategorized

Vikuna 6. – 10. júní n.k. er umhverfisvika í Grímsnes- og Grafningshreppi og er þá gjaldfrjálst að henda sorpi í gámastöðinni að Seyðishólum.

Umhverfisvika

lindaUncategorized

Vikuna 6. – 10. júní n.k. er umhverfisvika í Grímsnes- og Grafningshreppi og  er þá gjaldfrjálst að henda sorpi í  gámastöðinni að Seyðishólum.

Fundur nr. 280.18.05.2011

gretarFundargerðir

280. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 18. maí 2011 kl. 9.00 fh.

Sumar og sveit – Maður er manns gaman

lindaUncategorized

Ljósmyndaþrautin Sumar og sveit býður sveitungum og sumarbústaðarfólki á öllum aldri að vera með og senda inn 1-2 ljósmyndir í hverjum mánuði innan mismunandi þema. Þrautin flest í að ná góðri mynd innan þema mánaðarins og senda inn til ljosmynd@gogg.is. Sýnigarstaðurinn er Íþróttamiðstöðin á Borg og munu gestir velja tvær vinsælustu myndir mánaðarins. Ætlunin er að ljósmyndaþrautin nái til fólk flest og að það noti sínar venjulegu myndavélar. Þess vegna er verkefnið kallað þraut en ekki keppni.

Sumar og sveit – Húsbóndi eða húsmóðir og verkfærið þeirra

lindaUncategorized

Ljósmyndaþrautin Sumar og sveit býður sveitungum og sumarbústaðarfólki á öllum aldri að vera með og senda inn 1-2 ljósmyndir í hverjum mánuði innan mismunandi þema. Þrautin flest í að ná góðri mynd innan þema mánaðarins og senda inn til ljosmynd@gogg.is. Sýnigarstaðurinn er Íþróttamiðstöðin á Borg og munu gestir velja tvær vinsælustu myndir mánaðarins. Ætlunin er að ljósmyndaþrautin nái til fólk flest og að það noti sínar venjulegu myndavélar. Þess vegna er verkefnið kallað þraut en ekki keppni.

Sumar og sveit – Minn uppáhaldsstaður/útsýni

lindaUncategorized

Ljósmyndaþrautin Sumar og sveit býður sveitungum og sumarbústaðarfólki á öllum aldri að vera með og senda inn 1-2 ljósmyndir í hverjum mánuði innan mismunandi þema. Þrautin flest í að ná góðri mynd innan þema mánaðarins og senda inn til ljosmynd@gogg.is. Sýnigarstaðurinn er Íþróttamiðstöðin á Borg og munu gestir velja tvær vinsælustu myndir mánaðarins. Ætlunin er að ljósmyndaþrautin nái til fólk flest og að það noti sínar venjulegu myndavélar. Þess vegna er verkefnið kallað þraut en ekki keppni.

Sumar í sveit – Börn að leik

lindaUncategorized

Ljósmyndaþrautin Sumar og sveit býður sveitungum og sumarbústaðarfólki á öllum aldri að vera með og senda inn 1-2 ljósmyndir í hverjum mánuði innan mismunandi þema. Þrautin flest í að ná góðri mynd innan þema mánaðarins og senda inn til ljosmynd@gogg.is. Sýnigarstaðurinn er Íþróttamiðstöðin á Borg og munu gestir velja tvær vinsælustu myndir mánaðarins. Ætlunin er að ljósmyndaþrautin nái til fólk flest og að það noti sínar venjulegu myndavélar. Þess vegna er verkefnið kallað þraut en ekki keppni.

Ljósmyndaþrautin Sumar og sveit

lindaUncategorized

Ljósmyndaþrautin Sumar og sveit býður sveitungum og sumarbústaðarfólki á öllum aldri að vera með og senda inn 1-2 ljósmyndir í hverjum mánuði innan mismunandi þema. Þrautin flest í að ná góðri mynd innan þema mánaðarins og senda inn til ljosmynd@gogg.is. Sýnigarstaðurinn er Íþróttamiðstöðin á Borg og munu gestir velja tvær vinsælustu myndir mánaðarins. Ætlunin er að ljósmyndaþrautin nái til fólk flest og að það noti sínar venjulegu myndavélar. Þess vegna er verkefnið kallað þraut en ekki keppni.

Rúlluplast

lindaUncategorized

Rúlluplast verður sótt heim á bæi fimmtudaginn 12. maí næstkomandi.

Fundur nr. 279.04.05.2011

gretarFundargerðir

279. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps var haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 4. maí 2011 kl. 9.00 fh.

Auglýsing um skipulagsmál

lindaUncategorized

Auglýsing um skipulagsmál í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi, Bláskógabyggð, Grímsnes og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Seiða og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi.