Frá hugmynd til vöru

lindaFréttir

Námskeið um vöruþróun í handverki og minjagripaframleiðslu · Kennari: Bjarnheiður Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá NMÍ · Staður: Fræðslunetið, Hvolsvelli · Tími: Laugardagar og sunnudagar 18. og 19. febrúar og 10. og 11. mars kl. 10-16 · Verð: 12.000  Frá hugmynd: 1. Undirbúningur að þróun nýrrar vöru 2. Hugmyndavinna 3. Þarfagreining 4. Tæknileg atriði 5. Fagurfræði   Til vöru: 1. Markhópur og markaðir 2. Verðlagning 3. Kröfur til vöru 4. Innihald 5. Umbúðir, merkingar … Read More

Lífshlaupið

lindaFréttir

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst í fimmta sinn miðvikudaginn 1. febrúar. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og er hægt að skrá þátttöku á vefsíðu Lífshlaupsins, www.lifshlaupid.is en þar gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í: Vinnustaðakeppni frá 1.-21. febrúar, fyrir 16 ára og eldri Hvatningarleik fyrir grunnskóla frá 1.-14. febrúar, fyrir 15 ára og yngri Einstaklingskeppni þar … Read More

ATH! ATH! ATH!

lindaFréttir

Enn eru 10 miðar eftir á þorrablótið á Borg, föstudaginn 27. janúar 2012. Hljómsveitin Síðasti Séns leikur fyrir dansi og og einnig mun söngvarinn Daníel Haukur syngja nokkur vel valin lög. Maturinn verður frá Eyjólfi Kolbeinssyni matreiðslumeistara í Hveragerði. Nefndarmenn taka á móti miðapöntunum: Kolli 899-9669, Guðrún 868-3003, Hannes 892-4680, Gréta 897-4680, Pétur 844-6617, Lísa 857-9903, Baldur 892-1290 og Þorkell … Read More

Upplit, góðan dag, hvernig getum við aðstoðað?

lindaFréttir

Aðalfundur Upplits og málþing um menningarsamstarf þvert á hreppagirðingar Upplit, góðan dag, hvernig getum við aðstoðað?   23. janúar 2012   „Upplit, góðan dag, hvernig getum við aðstoðað?“ er yfirskrift málþings um menningarsamstarf þvert á hreppagirðingar sem Upplit, menningarklasi uppsveita Árnessýslu, boðar til í tengslum við aðalfund sinn á Lindinni á Laugarvatni laugardaginn 4. febrúar. Málþingið hefst kl. 14 og … Read More

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI

lindaFréttir

Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi.  Eftirfarandi skipulagsáætlanir eru hér með auglýstar til kynningar. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni  og á skrifstofum viðkomandi sveitarfélaga á skrifstofutíma frá 9-16. Að auki er hægt að nálgast nánari lýsingu á tillögunum og tillögurnar sjálfar á vefslóðinni http://www.sveitir.is/skipulagsfulltrui/auglysingar/. Kynningartími fyrir skipulagstillögur nr. 1 til 4 er frá 19. … Read More

Munið að panta miða á þorrablótið !

lindaFréttir

Þorra- höldum bráðum -blót, býsna verður gaman.   ……. og botniði svo.   Munið að panta miða á þorrablótið fyrir mánudagskvöldið 23. janúar 2012. Nefndarmenn taka á móti miðapöntunum: Kolli 899-9669, Guðrún 868-3003, Hannes 892-4680, Gréta 897-4680, Pétur 844-6617, Lísa 857-9903, Baldur 892-1290 og Þorkell 848-3857.  Miðaverð er 6.200 kr. Vinsamlega leggið greiðslur inná reikning Umf.Hvatar, í síðasta lagi mánudagskvöldið    … Read More

VIÐVERA MENNINGARFULLTRÚA Í SVEITARFÉLÖGUM

lindaFréttir

Menningarráð Suðurlands auglýsir viðveru menningarfulltrúa í sveitarfélögum á Suðurlandi vegna úthlutunar á menningarstyrkjum 2012. Allir sem hafa áhuga á að hitta menningarfulltrúa eru beðnir um að panta tíma símleiðis (896-7511) eða í tölvupósti (menning@sudurland.is). Einnig er hægt að óska eftir viðtölum á öðrum tímum. Skrifstofa menningarfulltrúa er að Austurvegi 65, 800  Selfoss. Grímsnes- og Grafningshreppur Stjórnsýsluhúsinu, Borg Þriðjudagur 17.01.2012   … Read More

„Mér er líka skemmt“

lindaFréttir

Janúarviðburður Upplits í Félagsheimilinu á Flúðum fimmtudagskvöldið 19. janúar „Mér er líka skemmt“ Sagnakvöld með tónlistarívafi   „Mér er líka skemmt“ er yfirskrift sagnakvölds Upplits í Félagsheimilinu á Flúðum fimmtudagskvöldið 19. janúar kl. 20.30. Þá mun sagnamaðurinn Jóhannes Sigmundsson í Syðra-Langholti segja skemmtisögur af eftirminnilegu fólki, lífs og liðnu – og undanskilur hann þar ekki sjálfan sig.   Jóhannes rifjar … Read More

Þorrablót 2012

lindaFréttir

Okkar árlega þorrablót verður haldið í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 27. janúar 2012.  Húsið opnar kl. 20:00 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:30.   Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2012, þ.e. fæðingarár 1996.  Hljómsveitin Síðasti Séns leikur fyrir dansi og maturinn verður frá Eyjólfi Kolbeinssyni matreiðslumeistara í Hveragerði.  Nefndarmenn taka á móti miðapöntunum: Kolli … Read More

TAPAÐ – FUNDIÐ !

lindaFréttir

Góðan dag og gleðilegt ár, fjölskyldan mín á sumarhús í Víðibrekku við Búrfell og við lentum í því að lok á heita pottinn okkar virðist hafa horfið á síðustu dögum fyrir jól.  Þetta uppgötvaðist milli jóla og nýárs og líklegast að það hafi fokið af í einhverju veðrinu.  Þetta er brúnt stórt lok frá Trefjum og mjög bagalegt að tapa … Read More

Heiðurssamsæti 13. janúar 2012

lindaFréttir

Búnaðarfélögin í Uppsveitum Árnessýslu, ásamt hópi velunnara hafa ákveðið að halda Gunnlaugi Skúlasyni dýralækni  heiðurssamsæti í tilefni starfsloka hans, föstudaginn 13. janúar 2012 á Hótel Geysi kl. 20:00.   Allir velkomnir.  

Strætó á Suðurlandi

lindaFréttir

  Frá og með 2. janúar verður hægt að ferðast um Suðurland með strætó, allt frá Reykjavík og austur á Höfn í Hornafirði. Þetta er liður í stórfelldri stækkun þjónustusvæðis Strætó bs. í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Eitt samtengt leiðakerfi verður allt frá Höfn í Hornafirði og til Reykjavíkur, um uppsveitir Árnessýslu, niður í Þorlákshöfn og Landeyjahöfn. Þessi … Read More