Menningarráð Suðurlands auglýsir

lindaFréttir

  Menningarráð Suðurlands auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála (styrkir sem Alþingi veitti áður) Tilgangur styrkjanna er að stuðla að því að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs. Styrkveitingarnar miðast við árið 2012. Umsóknarfrestur rennur út sunnudaginn 13. maí 2012 Umsóknareyðublað og úthlutunarreglur er að finna á heimasíðu Menningarráðs Suðurlands www.sunnanmenning.is Nánari upplýsingar veitir menningarfulltrúi Suðurlands Dorothee Lubecki … Read More

Frá Heilsugæslustöðinni í Laugarási

lindaFréttir

Laus er staða við ræstingu í heilsugæslustöðinni í Laugarási. Einnig vantar afleysingu fyrir Læknaritara í  sumar.  Uppl. gefur Anna í síma 480 5300 eða tölvupóstfang annaipsen@hsu.is

Fundarboð

lindaFréttir

300. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 9.00 f.h.   FB 300.18.04.12

Húsaleigubætur

lindaFréttir

Minnum á að þeir aðilar sem þiggja húsaleigubætur í sveitarfélaginu þurfa að skila inn staðfestu skattframtali 2012 og þremur síðustu launaseðlum sínum fyrir 16. apríl n.k. til skrifstofu sveitarfélagsins svo húsaleigubætur falli ekki niður.  Sveitarstjóri  

RÚLLUPLAST

lindaFréttir

Rúlluplast verður næst tekið fimmtudaginn 3. maí 2012

Íbúafundur

lindaFréttir

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg mánudaginn 16. apríl  n.k. kl. 20:00            Dagskrá: 1. Golfvöllur 2. Ný skólabygging 3. Hringtorg á Borg 4. Sala á veiðihúsi og veiði í Soginu 5. Önnur mál  Sveitarstjórn

ATVINNA- Helgarvinna-Gámaplön

lindaFréttir

Grímsnes- og Grafningshreppur óskar eftir starfsmanni til að sinna helgarvöktum frá 1.maí til 1.sept 2012 á gámaplönum Bláskógabyggðar og Grímsnes- og Grafningshrepps. Gámaplönin sem um ræðir eru Heiðarbær, Lindarskógar, Seyðishólar og Vegholt. Áhugasamir eru beðnir um að sækja um á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepp eða með tölvupósti á gogg@gogg.is

ATVINNA- Sundlaug/Íþróttahús

lindaFréttir

  Starfsfólk óskast til starfa í sumar við Íþróttamiðstöðina Borg. Aðeins 18 ára og eldri koma til greina. Umsóknum skal skila til forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar Borg. Umsóknarfrestur er til 10. maí 2012 Nánari  upplýsingar gefur Rut Guðmundsdóttir. Netfang: sundlaug@gogg.is eða í síma 899-8841.

Keltnesk örnefni – Upplitsviðburður á Hótel Heklu 20. apríl

lindaFréttir

Aprílviðburður Upplits fjallar um keltnesk menningaráhrif á Íslandi að fornu og nýju – og einkum og sér í lagi á Suðurlandi. Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur og fréttamaður skoðar málið út frá fornleifum, tungumáli  og örnefnum, en í ljós hefur komið að útskýra má mörg torskýrð örnefni á Íslandi með því að líta til hins keltneska menningararfs. Fyrirlesturinn verður á Hótel Heklu á Skeiðum … Read More

Vorfundur Kvenfélags Grímsneshrepps

lindaFréttir

Gömlu Borg, miðvikudaginn 9. maí 2012 kl.18°° Dagskrá Fundur settur Fundargerð Ársfundur SSK                      Starfið framundan  Matarhlé          5.  Inntaka nýrra félaga          6. Önnur mál          7.  Formlegum fundi slitið og við tekur andleg íhugun, hugleiðsla, kynning á blómadropum og auk þess verður boðið uppá spádóma gegn vægu gjaldi 500 kr.    Allar konur velkomnar Mætum vel Stjórnin    Veitingar 1000 kr.(rennur … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

299. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 4. apríl 2012 kl. 9.00 f.h.   FB 299.04.04.12