Skólaslit og uppskeruhátíð Kerhólsskóla.

lindaFréttir

Laugardaginn 2. júní kl. 11:00. Allir íbúar sveitarfélagsins og velunnarar skólans eru velkomnir.  Drög að dagskrá.  Á skólalóð grunnskóladeildar Kerhólsskóla: Útilistaverk leik- og grunnskólanemenda – innsetning. Ávarp. Stutt kynning á þróunarverkefninu; Til móts við náttúruna. Halldór Ásgeirsson listamaður. Söngur leik- og grunnskólanemenda. Óvænt atriði. Í Félagsheimilinu Borg: Tónlistaratriði. Skólaslitaræða skólastjóra. Söngur. Ávarp formanns Nemendafélags Kerhólsskóla. Veitingar. Í Kerhólsskóla: Sýning á … Read More

Seyrulosun

lindaFréttir

Byrjað verður að uppfæra stöðu v/seyrulosunar á www.gogg.is og www.blaskogabyggd.is þriðjudaginn 5. júní n.k.

Opnun Menningarveislu Sólheima

lindaFréttir

  Laugardaginn 2 júní kl. 13. verður Menningarveisla Sólheima formlega opnuð, en hátíðin er nú haldin í sjöunda sinn.  Opnunin hefst við kaffihúsið Grænu Könnuna og verður þaðan gengið milli sýningarstaða og endað í Sólheimakirkju á tónleikum Sólheimakórsins undir stjórn Lárusar Sigurðssonar.  Klukkan 15 mun svo Einar Logi Einarsson verða með fyrirlestur um hagnýtingu íslenska jurta í Sesseljuhúsi. Fjölbreytt dagskrá … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

303. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 23. maí 2012 kl. 10.00 f.h.   FB 303.23.05.12

Hundaeigendur athugið

lindaFréttir

Ætlast er til að allir hundar í sveitarfélaginu séu örmerktir og búið að skrá þá til skrifstofu sveitarfélagsins eigi síðar en  1. júlí 2012.  

Umhverfisvika

lindaLiðnir viðburðir

Vikuna 11-16. júní n.k. er umhverfisvika í Grímsnes- og Grafningshreppi og er þá gjaldfrjálst að henda sorpi í gámastöðinni að Seyðishólum.  

UMHVERFISVIKA 11-16. JÚNÍ

lindaFréttir

Vikuna 11-16. júní n.k. er umhverfisvika í Grímsnes- og Grafningshreppi og er þá gjaldfrjálst að henda sorpi í gámastöðinni að Seyðishólum.    

ATVINNA Í BOÐI

lindaFréttir

    Kerhólsskóli, leik- og grunnskóli   Íþróttakennari og leikskólakennari eða þroskaþjálfi óskast     Tveir starfsmenn óskast við Kerhólsskóla frá og með næsta skólaári.  Leikskólakennari eða þroskaþjálfi, 80 – 100% starfshlutfall Umsækjendur þurfa að hafa leikskólakennaramenntun og/eða menntun sem þroskaþjálfi. Fáist ekki sérmenntaðir starfsmenn verður ráðinn inn starfsmaður  í stöðu leiðbeinanda. Íþróttakennari, 50 – 70% starfshlutfall Umsækjendur þurfa að … Read More

Skrautjurtir, söngdúfur og sveitakaffi á Ártanga

lindaFréttir

Upplitsviðburður maímánaðar verður í gróðrarstöðinni Ártanga í Grímsnesi laugardaginn 19. maí kl. 15.30. Þar taka húsráðendur, Sigurdís Edda Jóhannesdóttir og Gunnar Þorgeirsson, á móti gestum, leiða þá um gróðurhúsin og segja frá ræktuninni. Á Ártanga eru ræktaðar skrautjurtir allan ársins hring; pottaplöntur, laukblóm og sumarblóm. Þar er heimafólk ekki aðeins með græna fingur, heldur líka tónlist í blóðinu – sem … Read More

Rúlluplast

lindaFréttir

Rúlluplast verður sótt heim á bæi fimmtudaginn 3. maí n.k.

Fundarboð.

lindaFréttir

301. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. maí 2012 kl. 9.00 f.h.   FB 301.02.05.12