Menningarveislan heldur áfram á Sólheimum

lindaFréttir

Laugardaginn 30. júní verða tónleikar Duo Syntagma í Sólheimakirkju kl 14:00 en þeir flytja fjöruga og seiðandi tónlist frá Balkanskaganum. Í Sesseljuhúsi kemur Erla Stefánsdóttir og fræðir gesti um álfaheima og orku í íslenskri náttúru. Einnig eru sýningarnar „Svona gerum við“ í Ingustofu og „Svona erum við “ í íþróttaleikhúsinu opnar alla daga. Sólheimar er mikið ævintýrasvæði og í trjánum … Read More

Kjörfundur í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Kjörfundur vegna forsetakosninga fer fram laugardaginn 30. júní 2012.   Kosið verður í stjórnsýsluhúsinu á Borg í fundarsal sveitarstjórnar á 2. hæð.  Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00. Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki  með mynd og framvísa þeim ef óskað er.   Kjörstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps.

RÚLLUPLAST

lindaFréttir

RÚLLUPLAST VERÐUR NÆST TEKIÐ FIMMTUDAGINN  28. JÚNÍ 2012.

Framlagning kjörskrár í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Kjörskrá vegna forsetakosninga þann 30. júní 2012 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í stjórnsýsluhúsinu á Borg frá og með 20. júní 2012 til kjördags. Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl 9:00-15:00. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps        

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI

lindaFréttir

Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi Þegar vinna hefst við gerð aðalskipulagsbreytingar skal taka saman lýsingu á skipulagsverkefninu þar sem fram kemur hvaða áherslur sveitarstjórn hafi við skipulagsgerðina og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli.   Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynnt tillaga að lýsingu skipulags fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:  1.       Breyting á … Read More

Júníviðburður Upplits þriðjudagskvöldið 26. júní

lindaFréttir

Gengið í slóð Fjalla-Eyvindar    Upplitsviðburður júnímánaðar, þriðjudagskvöldið 26. júní kl. 20, verður ganga á Skipholtsfjall í Hrunamannahreppi að byrgi sem talið er að útilegumaðurinn Fjalla-Eyvindur hafi notað.   Leiðsögumaður verður Halldór Guðnason á Efra-Seli og að göngu lokinni verður komið við hjá honum á Kaffi Seli þar sem göngugarpar geta keypt sér hressingu ef hungur sverfur að – og … Read More

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir

Dagskrá helgarinnar 23. – 24. júní Menningarveisla Sólheima heldur áfram og nú á laugardaginn 23. júní klukkan 14:00 kemur enginn annar en Valgeir Guðjónsson til þess að skemmta gestum og gangandi í Sólheimakirkju. Valgeir er góðvinur Sólheima og hefur oft skemmt hér við ýmis tilefni. Tónleikagestir munu því eiga von á þægilegri stemningu, hnyttnum vangaveltum og síðast en ekki síst … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

305. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. júní 2012 kl. 9.00 f.h.   FB 305.20.06.12

17. júní hátíðarhöld á Borg

lindaFréttir

Skrúðganga frá Versluninni Borg kl. 13:00 Hátíðarræða Ávarp fjallkonu Grillaðar pylsur og gos Leikir og glens á íþróttavellinum 17. júní ís  á 150 kr. í Versluninni Borg

UMHVERFISVIKA

lindaFréttir

Vikuna 11-16. júní n.k. er umhverfisvika í Grímsnes- og Grafningshreppi og er þá gjaldfrjálst að henda sorpi í gámastöðinni að Seyðishólum.  Í umhverfisvikunni er opnunartími gámastöðvarinnar í Seyðishólum frá kl. 12:00 til 18:00 alla dagana.  Íbúar sem og sumarhúsaeigendur eru hvattir til að nýta sér gjaldfrjálsa viku í gámastöðinni.  

Frá Sólheimun

lindaFréttir

Það verður mikið um að vera hér á Sólheimum á þjóðhátíðarhelgi Íslendinga

Umsjónarkennari og list- og verkgreinakennari óskast

lindaFréttir

    Kerhólsskóli, leik- og grunnskóli   Umsjónarkennari og list- og verkgreinakennari óskast     Okkur vantar tvo kennara næsta skólaár með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Umsjónarkennara á miðstig, 80% starfshlutfall. List- og verkgreinakennara, 80% starfshlutfall. Kennslugreinar; Myndmennt, textílmennt, hönnun og smíði ásamt teymiskennslu í íslensku í 2. – 4. bekk. Umsækjendur þurfa að hafa góða samskiptahæfileika, sjálfstæði í vinnubrögðum, … Read More

Heldriborgaraferð til Vestmannaeyja

lindaLiðnir viðburðir

Á hverju ári býður Kvenfélagið íbúum sveitarfélagsins 60 ára og eldri í skemmtiferð. Nú er ferðinni heitið til Vestmannaeyja þriðjudaginn 26. júní n.k. Við leggjum af stað með rútu frá Versluninni Borg, kl. 10:30 og svo förum við með Herjólfi frá Landeyjahöfn kl. 13.00 Við snæðum síðbúinn hádegisverð í Vestmannaeyjum og förum í kynnisferð með rútu um eyjuna.   Herjólfur … Read More

Brú til Borgar

lindaLiðnir viðburðir

30. júníJÚNÍ ÍSLENSK MENNING HÓPFERÐ Landnám Gríms – Grímsnes vesturhluti Kl. 13:00 Brottför frá Borg Fargjald kr. 2000 greiðist við brottför. Jónínu Loftsdóttur tekur á móti miðapöntunum í síma 694 1913 til kl. 16:00, fimmtudaginn 28. júní. Takmarkað sætaframboð. Fararstjóri: Ólafur H. Kjartansson sýslumaður Sagnaþulir: Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur og fréttamaður, Birna Lárusdóttir fornleifa- fræðingur og Guðfinna Ragnarsdóttir menntaskólakennari Kiðjaberg, – … Read More

Íbúafundur

lindaFréttir

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg mánudaginn 11. júní n.k. kl. 20.00  Dagskrá:  1.      Ársreikningur sveitarfélagsings 2011 2.      Kynning á skólastefnu Kerhólsskóla 3.      Önnur mál  

Fundarboð

lindaFréttir

304. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. júní 2012 kl. 9.00 f.h.   FB 304.06.06.12