Uppsveitahringurinn – 2012

lindaFréttir

Laugardaginn 8. september verður í fyrsta skipti haldinn Uppsveitahringurinn. Stefnt er á að keppnin verði haldin árlega en þar á að hlaupa og hjóla um uppsveitir Árnessýslu. Keppnin í ár er í tengslum við Uppskeruhátíðina í Hrunamannahreppi sem fram fer sama dag á Flúðum.   Hlauparar Í ár verður ein hlaupavegalengd í boði en hlaupa á milli Reykholts og Flúða … Read More

Fréttatilkynning

lindaFréttir

Öxarárganga Upplits í samstarfi við Þjóðgarðinn á Þingvöllum og Brúarsmiðjuna Brúsastaðarafstöð Jóns Guðmundssonar       27. ágúst 2012   Brúsastaðarafstöð í Þingvallasveit verður viðfangsefni fræðslugöngu Þjóðgarðsins á Þingvöllum í samstarfi við Upplit, menningarklasa uppsveita Árnessýslu, og Brúarsmiðjuna laugardaginn 1. september kl. 13. Gengið verður upp með Öxará að rafstöðinni, sem Jón Guðmundsson bóndi á Brúsastöðum byggði árið 1932 í þeim … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

307. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 9.00 f.h. FB 307.22.08.12