Fundarboð

lindaFréttir

318. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 9.30 f.h. FB 318.20.02.13

Kirkjuskóli Mosfellsprestakalls – Sólheimakirkja

lindaFréttir

Kirkjuskóli Mosfellsprestakalls  Verður laugardaginn 16. febrúar kl. 13:00 í Sólheimakirkju.   Við höldum áfram með spennandi og fræðandi efni og syngjum söngvana okkar að venju.  Föndrum í lok stundarinnar, auk þess sem við fáum okkur hressingu í anddyri kirkjunnar. Verið öll hjartanlega velkomin í Sólheimakirkju.   Erla, Birgir og Rúnar   Sólheimakirkja Guðsþjónusta verður sunnudaginn 17. febrúar kl. 14:00 Sr. … Read More

RÚLLUPLAST !

lindaFréttir

Rúlluplast verður næst tekið  fimmtudaginn 21. febrúar 2013

Aðalfundur Upplits og málþing um menningarstarf á landsbyggðinni

lindaFréttir

                       „Blómlegt menningarlíf og búsetuval“          febrúar 2013  „Blómlegt menningarlíf og búsetuval“ er yfirskrift málþings um menningarstarf á landsbyggðinni sem Upplit, menningarklasi uppsveita Árnessýslu, boðar til í tengslum við aðalfund sinn sem haldinn verður á Hótel Gullfossi í Brattholti laugardaginn 23. febrúar. Málþingið hefst kl. 14 og að því loknu, um kl. 16, hefst aðalfundurinn.

Fundarboð

lindaFréttir

317. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. febrúar 2013 kl. 9.30 f.h. FB 317.06.02.13