Páskaopnun – Sundlaugin – Íþróttamiðstöðin Borg

lindaFréttir

Skírdagur, föstudagurinn langi, páskadagur og annar í páskum opið kl. 11-18 alla dagana.  Aðra daga venjuleg opnun sjá hér til hliðar Íþróttamiðstöðin Borg opnunartímar.  Hætt er að hleypa ofan í laugina  20 mínútum fyrir lokun. Sími 486 4402  

Ullargámur

lindaFréttir

Ullargámur er staðsettur á Smiðjustíg 10 Flúðum, við skemmu Flúðaleiðar, til 20. Apríl 2013. Hægt er að fá tóma ullarpoka á staðnum án endurgjalds!

Hver verður Uppsveitastjarnan?

lindaFréttir

Sjö atriði keppa til úrslita í Uppsveitastjörnunni, hæfileikakeppni Upplits, sem fram fer í félagsheimilinu Aratungu föstudagskvöldið 22. mars kl. 20. Ungt og efnilegt tónlistarfólk úr uppsveitunum keppir um titilinn Uppsveitastjörnuna og fær dómnefnd það vandasama verkefni að velja besta atriðið. Eftirtaldir keppendur komust áfram í úrslit í forkeppnunum sem haldnar voru á Borg og Flúðum:

Páskastund Kirkjuskóla Mosfellsprestakalls

lindaFréttir

verður laugardaginn 23. mars kl. 13:00 í Sólheimakirkju.   Fræðandi efni um páskana, söngvar, sögur og föndur. Kaffi, ávaxtasafi og kalóríur í lok stundarinnar. Verið öll hjartanlega velkomin í Sólheimakirkju.   Erla, Birgir og Rúnar

Töfrandi- eða þannig

lindaFréttir

 Árshátíð Kerhólsskóla verður miðvikudaginn 20. mars næstkomandi. Skemmtunin hefst kl.17:00 í Félagsheimilinu Borg.  Viðfangsefni árshátíðarinnar í ár er leikritið  Töfrandi eða þannig.  Allar samkennslueiningar skólans munu sameinast í þessu leikriti og hver og einn nemandi skólans á sér sinn stað og hlutverk. Undirbúningur er á lokastigi og  einkennist skólastarfið þessa dagana mikið af leikæfingum og gerð leik- og sviðsmyndar. Þátttaka foreldra í undirbúningi árshátíðarinnar og á henni … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

320. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. mars 2013 kl. 9.30 f.h. FB 320.20.03.13

Sólheimakirkja

lindaFréttir

Messa 17. mars kl. 14:00 Fermd verður Irena Sævarsdóttir Valsheiði 19, 810, Hveragerði. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari Organisti er Jón Bjarnason Meðhjálpari er Erla Thomsen Verið öll hjartanlega velkomin í Sólheimakirkju

50 ára afmæli

lindaFréttir

og tvær nýjar sýningar verða opnaðar laugardaginn 9. mars kl. 15 Til sjávar og sveita: Gunnlaugur Scheving og Slangur(-y): Sara Riel  

Stofnfundur félags um velferð Kerlingafjallasvæðisins

lindaFréttir

Febrúar 2013  Stofnfundur félags um velferð Kerlingafjallasvæðisins   Fyrir nokkrum mánuðum var settur á stofn undirbúningshópur sem var falið að kanna möguleika þess að stofnað yrði félag sem hefði það  að markmiði „að vernda og standa vörð um velferð Kerlingarfjallasvæðisins sem afréttarlands, útivistarsvæðis og áfangastaðar fyrir ferðamenn“.

Fundarboð

lindaFréttir

319. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 9.30 f.h. FB 319.06.03.13