Leggjum rækt við frið

lindaFréttir

Friðarhlaupið í öllum sveitarfélögum Íslands 20.júní – 12. júlí 2013 Trjáplöntun fyrir friðarhugsjónina Dagana 20.júní – 12. júlí verður hlaupið Friðarhlaup um allt Ísland. Þá mun alþjóðlegur hópur hlaupara bera logandi Friðarkyndil á milli byggða til að gefa öllum landsmönnum tækifæri á að taka þátt í viðburði sem hefur að leiðarljósi hugsjónir sáttar og samlyndis. Sérstök áhersla er lögð á … Read More

Opnun Menningarveislu Sólheima

lindaFréttir

Laugardaginn 1 júní kl. 13 verður Menningarveisla Sólheima formlega opnuð, en hátíðin er nú haldin í áttunda sinn.  Opnunin hefst við kaffihúsið Grænu Könnuna og verður þaðan gengið á milli sýningarstaða og endað í Sólheimakirkju á tónleikum Sólheimakórsins undir stjórn Lárusar Sigurðssonar.   Samhliða opnun Menningarveislunnar verður verkið Fjörfiskur eftir Jón B. Jónasson (1910 – 1972) afhjúpað af dóttur hans Huldu … Read More

Greiðendur fasteignagjalda ath !

lindaFréttir

Að gefnu tilefni  birtum við hér klausu sem öllum greiðendum var send á álagningarseðli sínum árið 2012. „Grímsnes- og Grafningshreppur tilkynnir hér með að hvorki verða sendir út greiðsluseðlar né álagningarseðlar í bréfapósti fyrir árið 2013 heldur verður það gert með þeirri nýbreytni að fasteignaeigendur nálgast álagningarseðil sinn þegar þeim hentar á upplýsinga- og þjónustuveitunni Ísland.is. Þessi birting kemur í … Read More

Hvatarblaðið

lindaFréttir

Síðasti skiladagur fyrir efni í júní Hvatarblaðið er föstudagurinn 31. maí 2013

Afmælisferð

lindaFréttir

Búnaðarfélags Grímsneshrepps Búnaðarfélag Grímsneshrepps er 130 ára á árinu og eitt elsta Búnaðarfélags landsins. Í tilefni af afmælisárinu hefur félagið ákveðið að efna til skemmtiferðar í Þórsmörk, ferðin verður farin laugardaginn 15. júní 2013, allir sveitungar velkomnir.

Búnaðarfélag Grímsneshrepps

lindaFréttir

Í tilefni 130 ára afmæli Búnaðarfélags Grímsneshrepps leitar stjórn félagsins eftir hugmyndum frá sveitungum að logói fyrir félagið.  Hugmyndum skal skila til Guðmundar Jóhannessonar í Klausturhólum í tölvupósti á netfangið klausturholar@gmail.com eða með póstinum fyrir 1. júní.   Láta skal fylgja með nafn og heimilsfang.  Stjórnin  

Fundarboð

lindaFréttir

325. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 22. maí 2013 kl. 9.00 f.h. FB 325.22.05.13

Atvinna í boði – Kerhólsskóli, leik- og grunnskóli

lindaFréttir

Starfsmaður óskast í stöðu leikskólakennara frá og með næsta skólaári. Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með heildarfjölda 50 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 8. bekk. Starfshlutfall er 80 – 100% og umsækjandi þarf að hafa leikskólakennaramenntun. Fáist ekki leikskólakennari verður ráðin inn starfsmaður í stöðu leiðbeinanda.   Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til … Read More

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi     Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar. 1.     Breyting á Aðalskipulagi Bláskógabyggðar fyrir Þingvallasveit 2004-2016. Frístundabyggð í stað landbúnaðarsvæðis. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi 7. júní 2012 tillögu að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins í landi Heiðarbæjar við Þingvallavatn. Í breytingunni felst … Read More

Sólheimakirkja

lindaFréttir

Fermingarmessa Hvítasunnudag kl. 14:00 Fermdur verður Aron Þormar Lárusson, Hólsbraut 21, 801, Selfoss. Prestur er sr. Birgir Thomsen Ester Ólafsdóttir organisti leiðir almennan safnaðarsöng Einsöng syngur Ragnheiður Árnadóttir Meðhjálpari er Erla Thomsen Verið öll hjartanlega velkomin í Sólheimakirkju

Atvinna í boði – Félagsmiðstöðin Zero á Flúðum.

lindaFréttir

Starfsmann vantar í 60% starf til að hafa umsjón með starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar Zero á Flúðum.   Félagsmiðstöðin er rekin í samvinnu Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps.  Laun eru skv. kjarasamningum Félags opinberra starfsmanna. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 15. ágúst nk.  Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Hrunamannahrepps í síma 480 6600 eða jon@fludir.is.   Umsóknum skal skila á … Read More

Atvinna í boði – Kerhólsskóli, leik- og grunnskóli

lindaFréttir

Starfsmaður óskast í stöðu aðstoðarleikskólastjóra frá og með næsta skólaári. Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með heildarfjölda 50 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 8. bekk. Starfshlutfall er 100% og umsækjandi þarf að hafa leikskólakennaramenntun.   Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til skólastjóra ekki síðar en miðvikudaginn 29. maí nk. Nánari upplýsingar gefur Sigmar … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

324. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, mánudaginn 6. maí 2013 kl. 14.00 e.h. FB 324.06.05.13

Ferðaþjónustuaðilar í Uppsveitum Árnessýslu

lindaFréttir

Vorhittingur 2013 Þriðjudaginn 14. maí kl. 14:00 í Þjórsárstofu í Félagsheimilinu Árnesi Nú er tímabært að halda vorhitting ALLRA ferðaþjónustuaðila í Uppsveitum Árnessýslu Það er alltaf eitthvað nýtt að bætast við og breytingar hafa orðið á mörgum stöðum síðan síðast.