Fundarboð

lindaFréttir

331. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, mánudaginn 2. september 2013 kl. 9.00 f.h. FB 331.02.09.13

Ágætu formenn sumarhúsafélaga.

lindaFréttir

 Sveitarfélagið boðar til fundar í Félagsheimilinu Borg miðvikudagskvöldið 28.ágúst klukkan 19:00. Fundarefnið eru girðingar í sumarhúsahverfum eða öllu heldur girðingaleysið og búfénaður sem er ekki á réttum stað. Auk fulltrúa úr sveitastjórn ætlar Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi að mæta og ræða málin. Allir velkomnir.   bestu kveðjur Hörður Óli Guðmundsson varaoddviti

Fundarboð

lindaFréttir

330. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 21. ágúst 2013 kl. 9.00 f.h. FB 330.21.08.13

Grímsævintýri

lindaFréttir

Hið árlega Grímsævintýri verður laugardaginn 10. ágúst dagskrá, sjá nánar með því að smellla á myndina

Sólheimakirkja

lindaFréttir

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 11. ágúst kl. 14:00 Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og predikar Ester Ólafsdóttir organisti leiðir almennan safnaðarsöng Meðhjálpari er Erla Thomsen Lokabæn les Úlfhildur Stefánsdóttir  Verið öll hjartanlega velkomin að Sólheimum