Fundarboð

lindaFréttir

333. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. október 2013 kl. 9.00 f.h. FB 333.02.10.13

Undirbúningur Safnahelgar hafinn

lindaFréttir

Undirbúningur að Safnahelgi á Suðurlandi er hafinn, en að henni standa Samtök safna á Suðurlandi.  Í ár verður safnahelgin haldin í fimmta sinn, helgina 1.-3. nóvember nk. Líkt og áður er það Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi Suðurlands sem starfar að undirbúningnum ásamt nefnd sem í sitja tengiliðir af öllum svæðum á Suðurlandi, en um er að ræða starfssvæði menningarráðsins sem nær … Read More

Sólheimakirkja

lindaFréttir

Guðsþjónusta verður í Sólheimakirkju sunnudaginn 22. september kl. 14:00

Kerhólsskóli, leik- og grunnskóli

lindaFréttir

Starfsmaður óskast tímabundið í stöðu leikskólakennara. Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með heildarfjölda 50 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 8. bekk. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt- og náttúrufræði, útikennslu, list- og verkgreinar. Starfshlutfall er 100% og umsækjandi þarf að hafa leikskólakennaramenntun. Fáist ekki leikskólakennari verður ráðin inn starfsmaður í stöðu leiðbeinanda.   _____________________________________________________ … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

332. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 19. september 2013 kl. 9.00 f.h. FB 332.19.09.13

Fjallferðir og réttir 2013

lindaFréttir

Farið verður á fjall í Grímsnesi föstudaginn 13. september.  Réttað verður í Kringlumýri þriðjudaginn  17. september kl. 10:00.  Klausturhólaréttir verða miðvikudaginn 18. september kl. 10:00.  Farið verður á fjall í Grafningi föstudaginn 20. september.  Selflatarréttir verða mánudaginn 23. september kl. 9:45.  

Uppsveitahringurinn 2013

lindaFréttir

Laugardaginn 7. september, n.k., verður íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn“ haldinn í annað sinn þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu. Keppnin er í tengslum við Uppskeruhátíðina í Hrunamannahreppi sem fram fer sama dag.

Matarkistan Hrunamannahreppur

lindaFréttir

Þakkargjörðarmessa í Hrunakirkju kl. 11:00Barnakór Flúðaskóla: Stjórnandi Kristín Magdalena ÁgústsdóttirKór eldri Hrunamanna: Stjórnandi Stefán Þorleifsson organistiPrestur: sr. Eiríkur JóhannssonÍ lok athafnar verða verðlaun veitt fyrir tré ársins í Hrunamannahreppi.