Sólheimakirkja

lindaFréttir

Af óviðráðanlegum orsökum fellur niður kirkjuskólinn í Sólheimakirkju 2. nóvember og einnig guðsþjónustan 3. nóvember. Næsta guðsþjónusta verður sunnudaginn 17. nóvember kl. 14:00 Sr. Birgir Thomsen  

Neyðarkallinn 2013

lindaFréttir

  Sala á Neyðarkallinum 2013 hefst fimmtudaginn 31.10. Neyðarkallinn er að þessu sinni  björgunarsveitarkona með fyrstu-hjálpar búnað. Við hvetjum alla til að sýna stuðning í verki og kaupa kallinn af einhverjum af því fjölmarga björgunarsveitafólki sem verður að selja kallinn næstu daga. Eins og fyrr kostar stykkið 1500 krónur og fer í uppbyggingu og þjálfun björgunarsveitafólks.  

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi

Skálholtsfélagið kynnir Skálholt – hvað ætlar þú að verða?

lindaFréttir

Málþing um stöðu og framtíð Skálholts – í Skálholti laugardaginn 19. október. Hefst stundvíslega kl. 13:00 og stendur til rúmlega 16:00 Enginn aðgangseyrir – en gestum gefst kostur á að kaupa málsverð fyrir þingið og kaffi kl. 14:15-14:45 Allir hjartanlega velkomnir Sjá nánar hér: Skálholtsfélagið – fyrr og nú og dagskrá málþingsins  

Fundarboð

lindaFréttir

334. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 16. október 2013 kl. 9.00 f.h. FB 334.16.10.13

RacingThePlanet: Iceland 2013

lindaFréttir

Hér eru nokkrar myndir frá hlaupinu á Íslandi í sumar. Hægt er að sjá nánar á: RacingThePlanet: Iceland 2013 website

Starf móttökuritara!

lindaFréttir

Laus er staða  móttökuritara við heilsugæslustöðina í Laugarási.  Um er að ræða 50% starfshlutfall. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi FOSS og stofnanasamningi.  Umsóknafrestur er til 25. okt. n.k. Nánari upplýsingar veitir Anna E. Ipsen, hjúkrunarstjóri, í síma 480-5300 eða á netfangið:  annaipsen@hsu.is. Við mat á umsóknum verður lagt mikið upp úr eiginleikum sem lúta að samstarfi og sveigjanleika, skipulögðum og … Read More