Íþróttamiðstöðin Borg

lindaFréttir

Þorláksmessu, aðfangadag, jóladag og annan í jólum er LOKAÐ. Gamlársdag og nýársdag er LOKAÐ. Aðra daga er opið eins og vetraropnun segir til um. Mánudaga – Fimmtudaga kl. 14-22 Föstudaga Lokað Laugardaga – Sunnudaga kl. 11-18 Hætt er að hleypa ofan í laugina 20 mínútum fyrir lokun. Heimasíða: www.gogg.is Netfang: sundlaug@gogg.is   Sími 480 5530  

Snjómokstur í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Stofnæðar þ.e.a.s. Biskupstungnabraut- Þingvallavegur- Sólheimahringur- og Laugarvatnsvegur  eru mokaðar af Vegagerðinni 5 daga vikunnar, alla daga nema þriðjudaga og laugardaga. Aðrir vegir þ.e.a.s. heim á bæi þar sem föst búseta er ásamt  Grafningsvegi  og Búrfellsvegi eru mokaðir eftir þörfum, á þessum stöðum eru afleggjarar  mokaðir en hver og einn verður að sjá um sitt hlað/plan. Skólaakstursbæir eru í forgangi. Skipulögð … Read More

Ágætu Sunnlendingar athugið !

lindaFréttir

Skrifstofur Sýslumannsins á Suðurlandi á Selfossi, Hvolsvelli, Vík og Höfn verða lokaðar 2. janúar 2015 vegna uppfærslu tölvukerfa o.fl. janúar má búast við skertri þjónustu Sýslumaðurinn á Suðurlandi

Fundarboð

lindaFréttir

359. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 17. desember 2014 kl. 9.00 f.h. FB 359.17.12 14

Sannkölluð Jólastemning!

lindaFréttir

Jólamarkaður Sólheima 13. og 14. desember. Laugardaginn  kl 14:00 í Sólheimakirkju, Jólatónleikar Sólheimakórinn setur alla í jólaskapið, ekki missa af þessu. Jólamarkaður Sólheima Verslunin Vala – listhús verður stútfull af fallegum vörum sem unnar eru af íbúum Sólheima.  Boðið verðu uppá kruðerí með jólaívafi í Grænu könnunni opið frá klukkan 13:00-17:00 Verið velkominn!

Fundarboð

lindaFréttir

358. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 3. desember 2014 kl. 9.00 f.h. FB 358.03.12 14

Umsóknir og úthlutanir úr Sjóðnum góða

lindaFréttir

Tekið verður við umsóknum um styrki úr Sjóðnum góða í Selinu við Engjaveg  (við hliðina á íþróttavelli) eftirtalda daga: Þriðjudaginn 2 des.frá kl. 10-14. Miðvikudagur 3 des frá kl. 10-14.Prestar í Árnessýslu, utan Selfoss, taka einnig við umsóknum og koma áfram til Sjóðsins. Umsækjendur þurfa að leggja fram gögn um mánaðarlegar tekjur (vinnulaun, tekjur frá TR, fæðingarorlof, barnabætur, atvinnuleysisbætur) og … Read More

ATH !

lindaFréttir

Munið að skila inn efni í Hvatarblaðið FYRIR 1. des. á netfangið: linda@gogg.is

Fundarboð

lindaFréttir

357. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 12.00 f.h. FB 357 20 11 14

Kvenfélag Grímsneshrepps

lindaFréttir

hélt bingó á Borg sunnudaginn 16. nóvember 2014 til styrktar Sjóðnum góða hjá Rauða krossinum í Árnessýslu. Bingóið tókst mjög vel söfnuðust kr. 200.000.- í Sjóðinn góða. Kvenfélagið þakkar bingóspilurum skemmtilegan dag í þágu góðs málefnis og einnig þakkar Kvenfélagð öllum þeim sem gáfu vinninga eða styrktu okkur á annan hátt. Með kærleikskveðju Kvenfélag Grímsneshrepps

Kirkjuskólinn í Sólheimakirkju 15. nóvember kl. 13:00

lindaFréttir

Við höldum áfram með spennandi efni, söng og föndur. Ávaxtasafi, kaffi og kalóríur í anddyri kirkjunnar undir lok stundarinnar Verið öll hjartanlega velkomin í kirkjuskólann Guðsþjónusta í Sólheimakirkju 16. nóvember kl. 14:00 Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og predikar Ester Ólafsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng Meðhjálparar eru: Eyþór K. Johannsson og Erla Thomsen Verið öll hjartanlega velkomin í Sólheimakirkju.

Íbúar í dreifbýli

lindaFréttir

Munið að koma með slökkvitæki heimilisins til okkar í slökkvistöðina að Árvegi 1 Selfossi.  Þórarinn Magnússon, starfsmaður Slökkvi-tækjaþjónustunnar, mun taka á móti ykkur og skipta út tækjunum og afhenda rafhlöður í reykskynjara, ykkur að kostnaðarlausu samkvæmt þjónustusamningi við sveitarfélögin.  Nánari upplýsingar koma fram á heimasíðu BÁ, www.babubabu.is  eða í síma 4-800-900.  

Íbúaþing um skólamál

lindaFréttir

Íbúaþing um skólamál verður haldið í Félagsheimilinu Borg, fimmtudaginn  6. nóvember n.k. Boðið verður upp á súpu og brauð klukkan 19:00  og hefst þingið klukkan 19:30. Fyrr um daginn verður haldið samskonar þing fyrir nemendur á  grunnskólaaldri í sveitarfélaginu. Málefni þingsins er framtíðarskipulag skólamála í Grímsnes- og Grafningshreppi og verður meðal annars rætt um málefni    9. og 10. bekkjar og … Read More

SPILAKVÖLD Í KVÖLD !

lindaFréttir

Kæru sveitungar ! Við ætlum að hittast þriðjudagskvöldið 4. nóvember í félagsheimilinu Borg kl. 19:30 og spila til 21:30 eða 22:00 með kaffipásu. Það var spilað á 4 borðum í síðasta mánuði og skemmtu allir sér vel sem mættu. Vonumst til að sjá sem flesta og eiga frábært kvöld saman. Ef þetta heppnast vel  verður þriggja kvölda keppni sem byrjar í janúar. … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

356. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 5. nóvember 2014 kl. 9.00 f.h. FB 356.05.11.14

Íbúaþing um skólamál

lindaFréttir

Íbúaþing um skólamál verður haldið í Félagsheimilinu Borg, fimmtudaginn  6. nóvember n.k. Boðið verður upp á súpu og brauð klukkan 19:00  og hefst þingið klukkan 19:30. Fyrr um daginn verður haldið samskonar þing fyrir nemendur á  grunnskólaaldri í sveitarfélaginu. Málefni þingsins er framtíðarskipulag skólamála í Grímsnes- og Grafningshreppi og verður meðal annars rætt um málefni    9. og 10. bekkjar og … Read More

Nýtt útilistaverk afhjúpað á Borg í Grímsnesi eftir Halldór Ásgeirsson, laugard. 1. nóvember kl. 16

lindaFréttir

Í Listasafni Árnesinga má fá nánari innsýn í listferil hans á sýningunni VEGFERÐ – listamannsspjall kl. 14  Á fjölbreyttri dagskrá Safnahelgar á Suðurlandi vill Listasafn Árnesinga benda sérstaklega á afhjúpun útilistaverks laugardaginn 1. nóvember kl. 16 á Borg í Grímsnesi. Listaverkið er eftir Halldór Ásgeirssn og hægt er að kynnast list hans betur á sýningunni VEGFERÐ í Listasafni Árnesinga og … Read More

Grafningur og Grímsnes. Byggðasaga.

lindaFréttir

Út er komin bókin Grafningur og Grímsnes ─ Byggðasaga, í samantekt Sigurðar Kristins Hermundarsonar. Þar er fjallað um Grafning, sögu og mannlíf, á árunum 1890─2012 og Grímsnes að hluta til, þ.e.a.s. sem tekur einkum til Sogsvirkjana og Ljósafossskóla. Hverri jörð er lýst í knöppu máli og í ábúendatali er þráðurinn rakinn bæ frá bæ eftir hinni gömlu boðleið og grein … Read More

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2015

lindaFréttir

Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi friðlýstra og friðaðra húsa og mannvirkja, sbr. reglur nr. 577/2014. Samkvæmt úthlutunarreglunum er heimilt að veita styrki úr sjóðnum til:  viðhalds og endurbóta á friðlýstum og friðuðum húsum og mannvirkjum.  viðhalds annarra mannvirkja sem hafa menningarsögulegt, vísindalegt eða listrænt gildi.  byggingarsögulegra rannsókna, þar með talið skráningu húsa og … Read More

Skyndihjálparnámskeið !

lindaFréttir

Kvenfélag Grímsneshrepps býður íbúum Grímsnes- og Grafningshrepps, 14 ára og eldri, á  skyndihjálparnámskeið. Námskeiðið verður haldið laugardaginn 1. nóvember 2014, kl. 1000-1400 í Félagsheimilinu Borg. Kennari verður Anna Margrét Magnúsdóttir frá Rauða krossinum í Árnessýslu. Þeir sem áhuga hafa á að sækja námskeiðið er boðið að skrá þátttöku fyrir 25. október n.k. til: Siggu í síma 898-4428 – Elsu í … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

355. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn á Icelandair Hótel Klaustur á Kirkjubæjarklaustri, þriðjudaginn 21. október 2014 kl. 16.30 e.h.   Samþykktir byggðarsamlags vegna málefna fatlaðra á Suðurlandi.   Borg, 17. október 2014, Ingibjörg Harðardóttir.

Sólheimakirkja

lindaFréttir

Kirkjuskólinn laugardaginn 18. október kl. 13:00 Við höldum áfram með spennandi efni, söng og föndri ávaxtasafi, kaffi og kalóríur í anddyri kirkjunnar undir lok stundarinnar Verið öll hjartanlega velkomin í kirkjuskólann Guðsþjónusta sunnudaginn 19. október kl. 14:00 Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og predikar Ester Óaflsdóttir organisti leiðir almennan safnaðarsöng Meðhjálpari er Erla Thomsen Verið öll hjartanlega velkomin í … Read More

Upplýsingar um loftgæði

lindaFréttir

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur sent skólanum bréf þar sem forsvarsmönnum er  bent  á að skoða loftgæði reglulega með útivist barna í huga.  Þar kemur fram að kanna þarf loftgæði á hverjum morgni inn á heimasíðu Veðurstofunnar og vef Umhverfisstofnunar og fylgjast með fram eftir degi.  Slæm loftgæði vegna brennisteinsdíoxíð fyrir viðkvæma eru þegar styrkur fer yfir 600 µg/m3.

Fundarboð

lindaFréttir

354. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 15. október 2014 kl. 9.00 f.h. FB 354.15.10.14

Orgelið „rokkar“

lindaFréttir

Tónleikar í Skálholtsdómkirkju miðvikudagskvöldið 22. október kl.20:30 Fjölskyldutónleikar þar sem þekkt tónlist úr kvikmyndum s.s. Starwars, Pirates of the Caribbean, Indiana Jones,  með hljómsveitum eins og Queen, Abba ýmislegt fleira sem allir ættu að þekkja. Organisti er Jón Bjarnason og Smári Þorsteinsson spilar á trommur. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð á suðurlandi sem hlaut styrk frá Menningarráði Suðurlands og héraðssjóði … Read More

Aðstoðarmatráð vantar við Kerhólsskóla í afleysingar skólaárið 2014 – 2015

lindaFréttir

Í boði er: Staða aðstoðarmatráðs í 80 – 100% stöðu skólaárið 2014- 2015 Hæfniskröfur eru: Samvinna, jákvætt viðmót, hæfni í mannlegum samskiptum, heiðarleiki og samviskusemi. Helstu verkefni: Vinna með matráð við matseld, frágangur, þrif o.fl. Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með heildarfjölda um 60 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 8. bekk. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur … Read More

Heimasíða Skóla- og velferðarþjónustu

lindaFréttir

er nú loks komin í gagnið.  Á heimasíðunni má annars vegar velja upplýsingar um skólaþjónustu og hins vegar um velferðarþjónustuna. Á forsíðunni eru einnig upplýsingar um Skólaþjónustu- og velferðarnefnd, samninga, nefnd oddvita og sveitarstjóra og fundargerðir. Á síðu skólaþjónustunnar eru upplýsingar um þjónustuna, eyðublöð s.s. tilvísanir og gátlista, upplýsingar um starfsmenn og þá leik- og grunnskóla sem skólaþjónustan sinnir.  Þar … Read More

Sólheimakirkja

lindaFréttir

Tónlistarmessa sunnudaginn 5. október kl. 14:00 Japanski tónlistarmaðurinn Ryoichi Higuchi flytur japanska og íslenska tónlist við gítarundirleik Tatsukuni Uchida, sendifulltrúa í japanska sendiráðinu í Reykjavík. Prestþjónustu annast sr. Birgi Thomsen Organisti er Ester Ólafsdóttir Meðhjálpari er:  Erla Thomsen Verið öll hjaranlega velkomin í Sólheimakirkju

Kirkjuskólinn í Sólheimakirkju

lindaFréttir

Laugardaginn 4. október kl. 13:00 hefst kirkjuskólinn í Sólheimakirkju Söngur, sögur, föndur og gleði. Nýtt spennandi efni Hressing í anddyri kirkjunnar í lok stundarinnar. Verið öll hjartanlega velkomin í kirkjuskólann Erla og Birgir Thomsen

Fundarboð

lindaFréttir

353. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. október 2014 kl. 9.00 f.h. FB 353.01.10.14

Zawiadomienie zarzadu Obrony Cywilnej do mieszkanców Árnessýslu.

lindaFréttir

Istnieje prawdopodobienstwo zanieczyszczenia powietrza gazem SO2  na calym terenie poludniowym (dwutlenek siarki, ditlenek siarki) spowodowane erupcja wulkanu na pólnocnej czesci Vatnajökul. Stopien zanieczyszczenia  jest zwiazany kazdego razu z osobna z sila i kierunkiem wiatru. Zanieczyszczenie moze byc niebezpieczne jesli wytworzy niebieska lub szaroniebieska mgielke. SO2 moze spowodowac miedzy innymi podraznienia dróg oddechowych i oczu.  

Tilkynning til íbúa í Árnessýslu frá Almannavarnanefnd Árnessýslu

lindaFréttir

Líkur eru á SO2  gosmengun um allt Suðurland (brennisteinstvíildi, brennisteinsdíoxíð) vegna eldgossins við norðanverðan Vatnajökul. Þessi mengun er háð styrk gosmengunarinnar hverju sinni, vindátt og vindstyrk og getur verið varasöm, ef hún nær að mynda bláa eða grábláa móðu. SO2 getur m.a. valdið ertingu í öndunarfærum og augum. Sem stendur eru unnið að uppsetningu loftgæðamæla, m.a. í Þjórsárdal, til viðbótar … Read More

Átthagafræðinámskeið

lindaFréttir

haldið af Fræðsluneti Suðurlands, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi.  Námskeiðið fjallar um sögu og menningu sveitanna og verður haldið í Reykholti, á Borg og Laugarvatni. Umfjöllunarefni verða: Jarðfræði uppsveitanna, fornleifar, saga sveitanna á miðöldum, glæpir og refsing, starfsemi kvenfélaganna og ungmennafélaganna, áhrif Kreppunnar og sauðasölunnar á samfélagið, stofnun og saga Þjóðgarðsins á Þingvöllum.  Fyrirlesarar eru: Guðfinna Ragnarsdóttir jarðfræðingur, Margrét Hallmundsdóttir … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

352. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, fimmtudaginn 18. september 2014 kl. 9.00 f.h. FB 352.18.09.14

Nudd í Reykholti

lindaFréttir

ERTU MEÐ STÍFA OG ÞREYTTA VÖÐVA?? Bíð upp á heilnudd (klukkutími), eða herðar og bak (ca.hálftími) TÍMAPANTANIR Í SÍMA: 892-5991 ÍRIS SVAVARSDÓTTIR

Fjallferðir og réttir 2014

lindaFréttir

Farið verður á fjall í Grímsnesi föstudaginn 12. september. Réttað verður í Kringlumýri þriðjudaginn  16. september kl. 10:00.  Klausturhólaréttir verða  miðvikudaginn 17. september kl. 10:00. Farið verður á fjall í Grafningi  föstudaginn 19. september. Grafningsréttir verða  mánudaginn 22. september kl. 9:45.  

Uppsveitahringurinn 2014

lindaFréttir

Laugardaginn 6. september, n.k., verður íþróttaviðburðurinn „Uppsveitahringurinn“ haldinn í þriðja sinn þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu sjá nánar hér: Uppsveitahringur 2014

Fundarboð

lindaFréttir

351. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. september 2014 kl. 9.00 f.h. FB 351.02.09.14

Fundarboð

lindaFréttir

350. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. ágúst 2014 kl. 9.00 f.h. FB 350.20.08.14

Menningarveisla Sólheima

lindaFréttir

Tónleikar Lay Low klukkan 14:00 í Sólheimakirkju Laugardaginn 2. ágúst, 2014  Söngkonan Lovísa Elísabet, betur þekkt sem Lay Low, hefur verið á ferð og flugi um heiminn að spila tónlistina sína. Rödd hennar ku hljóma eins og þykkt súkkulaði, stráð með kanil. Lay Low hefur gefið út sex plötur og mun flytja eigin tónsmíðar í annað sinn á Menningarveislu Sólheima. … Read More

Vígsla á gæðingavelli Trausta

lindaFréttir

Vígslu og gæðingamót Hestamannafélagsins Trausta verður haldið á velli félagsins á Laugarvatni fimmtudaginn 31. júlí n.k. Dagskráin er eftirfarandi og hefst kl 17:00Gæðingakeppni TraustaVígsluathöfnForkeppni í töltiHlé100m skeiðÚrslit í tölti. Mótslok 21:00 Hlökkum til að sjá sem flesta á mótsvæðinu.   Stjórn og mótanefnd Trausta

Sumarlokun skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps

lindaFréttir

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps lokuð frá 28. júlí til og með 15. ágúst. Ef erindi er aðkallandi er hægt að senda póst á gogg@gogg.is Sumarleyfi sveitarstjórnar og næstu fundir hennar. Á fundi sveitarstjórnar þann 16.  júní s.l. var samþykkt að sveitarstjórn verði í sumarleyfi seinni fund í júlí og  fyrri fund í ágúst. Fyrsti fundur eftir sumarleyfi er því … Read More