Unglingurinn

lindaFréttir

Unglingurinn er frábært nýtt leikverk  sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaus hana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa skemmt sér svona vel í langan tíma. UNGLINGURINN er drepfyndið leikrit en á sama tíma mjög einlægt og tekur á öllum helstu málum sem brenna á unglingum … Read More

Nýir starfsmenn hjá Skóla- og Velferðarþjónustu Árnesþings.

lindaFréttir

Þann 2. janúar 2014 tók til starfa Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings.  Sveitarfélögin, Bláskóagabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið Ölfus hafa undanfarin tvö ár verið í samtarfi um rekstur velferðarþjónustu og hafa nú aukið það samstarf með því að reka sameiginlega sérfræðiþjónustu fyrir skóla. 

Þorrablótið !!!

lindaFréttir

ATH ! Kaupa og greiða þarf miða á Þorrablótið í síðasta lagi mánudagskvöldið 27. janúar 2014  Nefndarmenn taka á móti miðapöntunum: Sigurjón 868-3473, Áslaug 663-3193, Dagný 845-9499,  Kalli 862-0743, Gummi 894-4566, Stína 891-9929,  Gunnar 892-7309 og Edda 694-8405 Einnig má panta miða á netfanginu thorrablot.hvot@gmail.com  Miðaverð kr. 6.400                                                             Vinsamlega leggið greiðslur inn á reikning 152-05-260601 kennitala 280457-4429  og sendið staðfestingu … Read More

UMF HVÖT – Þorrablót 2014

lindaFréttir

 Okkar árlega þorrablót verður haldið  í  Félagsheimilinu Borg föstudaginn 31. janúar 2014.                Húsið opnar kl. 20:00 og borðhaldið hefst stundvíslega kl. 20:30. Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða 16 ára á árinu 2014. Labbi og co. leikur fyrir dansi og maturinn verður loksins aftur frá Múlakaffi Nefndarmenn taka á móti miðapöntunum: Sigurjón 868-3473, Áslaug 663-3193, Dagný 845-9499,  Kalli 862-0743, … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

  339. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 15. janúar 2014 kl. 9.00 f.h. FB 339.15.01.14  

Íbúar Grímsnes og Grafningshrepps ATH !

lindaFréttir

  Frá og með 1. janúar 2014 verður íbúum með lögheimili í sveitarfélaginu boðið upp á að kaupa árskort í sund, þreksal og íþróttasal.     Fullorðnir, 17 – 67 ára 8.000 kr. Börn, 7 – 16 ára 3.500 kr. Kortin fást í Íþróttahúsinu.  

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi

Drög að viðburðadagatali í Uppsveitum Árnessýslu 2014

lindaFréttir

Mars-Apríl  Nýr viðburður/kynningarátak á Suðurlandsvísu  með vinnuheiti ð„Suðurlandsskjálftinn 2014“   28.mars – 6.apríl. Uppsveitirnar eru aðilar og öllum fyrirtækjum er frjálst að taka þátt. Áhersla á mat og menningu.  Alls kyns viðburðir, uppákomur og tilboð kynnt sameiginlega. Júní Gullspretturinn árvisst hlaup í kringum Laugarvatn

Rúlluplast !

lindaFréttir

Rúlluplast verður næst tekið  fimmtudaginn 9. janúar 2014