Prjónakaffi á Gömlu Borg

lindaFréttir

Unnur Ben Ólafsdóttir mun sýna prjón og hekl á næsta prjónakaffi  þriðjudaginn  4. mars. kl. 20.00 Allir velkomnir.

Markmið sett á hugarflugsfundi

lindaFréttir

Ný skólaþjónusta í Árnesþingi sem tók til starfa um áramót er samvinnuverkefni sveitarfélaga í Árnesþingi en sveitarfélögin  Ölfus,  Hveragerði, Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Flóahreppur standa að þjónustunni.  Skólaþjónustan er samtvinnuð velferðarþjónustunni sem samvinna var þegar orðin um milli þessara sömu sveitarfélaga.  Forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustunnar er María Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi.  Þegar hafa verið ráðnir þrír starfsmenn … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

341. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 19. febrúar 2014 kl. 9.00 f.h. FB 341.19.02.14

RÚLLUPLAST !

lindaFréttir

Rúlluplast verður næst tekið fimmtudaginn 13. febrúar 2014

Viðburður og aðalfundur 2014

lindaFréttir

Fyrsti viðburður Upplits á þessu ári verður haldinn þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20:00 í Efsta-Dal. Gestir kvöldsins verða: Dorothee Lubecki menningarfulltrúi sem mun kynna Menningarráð Suðurlands, hlutverk þess í sunnlenskri menningu, starf menningarfulltrúa og verkefna- og stofnstyrki sem hægt er að sækja um hjá Menningarráði (http://sunnanmenning.is)  og Þorsteinn Tryggvi Másson héraðsskjalavörður sem kynnir ljósmyndavef Héraðsskjalasafns Árnesinga (http://myndsetur.is), sýnir myndir úr ljósmyndasafninu … Read More

„Leyndardómar Suðurlands“

lindaFréttir

 – Kynningarátak 26. mars til 6. apríl 2014 –  Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í.  Átakið kallast „Leyndadómar Suðurlands“ og mun standa yfir frá miðvikudeginum 26. mars til sunnudagsins 6. apríl nk. Það eru Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Markaðsstofa Suðurlands, sem … Read More