Auglýsing um kosningar til sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Sem fram fara laugardaginn 31. maí  2014 Tveir listar eru í kjöri: C- listi Hörður   Óli Guðmundsson Ingibjörg   Harðardóttir Gunnar   Þorgeirsson Björn   Kristinn Pálmarsson Auður   Gunnarsdóttir Ása   Valdís Árnadóttir Steinar   Sigurjónsson Hildur   Magnúsdóttir Alfreð   Aron Guðmundsson Þorkell   Gunnarsson K- listi Guðmundur Ármann   Pétursson Sigrún Jóna   Jónsdóttir Jón Örn … Read More

Íþróttamiðstöðin Borg

lindaFréttir

Íþróttamiðstöðin Borg verður lokuð í næstu viku vegna þrifa,  sem sagt mánudag 26. maí til og með föstudag 30. maí. Opnum aftur laugardaginn 31. maí og þá skellur sumaropnunin á.

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Auglýsing um skipulagsmál 22.05 2014

Hollvinir Grímsness

lindaFréttir

  Ákveðið hefur verið að fara ferð um Grímsnes og Bláskógabyggð laugardaginn 24. maí n.k. Ferðin er farin í samvinnu við Árnesingakórinn í Reykjavík og Árnesinga-félagið í Reykjavík.  Fararstjóri verður Björgvin Magnússon form. Árnesinga- kórsins og leiðsögumaður Guðfinna Ragnarsdóttir menntaskólakennari sem mun á leiðinni segja sögur af mannlífi og lýsa því sem fyrir augu ber. Sjá nánar hér: Fréttabréf 7 … Read More

FRAMBOÐSLISTAR TIL SVEITARSTJÓRNAR Í GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPI

lindaFréttir

Tvö framboð skiluðu framboðslistum til sveitarstjórnar í Grímsnes-  og Grafningshreppi  10. maí síðastliðinn. C- listi Lýðræðissinna                                                                                                                                                              K- listi Óháðra kjósenda   C- listi er skipaður eftirtöldum einstaklingum: 1. Hörður Óli Guðmundsson, bóndi, Haga 2. Ingibjörg Harðardóttir, viðskiptafræðingur, Björk II 3. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi, Ártanga 4. Björn Kristinn Pálmarsson, verkamaður, Borgarbraut 5 5. Auður Gunnarsdóttir, bóndi, Hömrum 6. Ása Valdís Árnadóttir, markaðsstjóri, Bíldsbrún 1 7. Steinar Sigurjónsson, nemi, … Read More

STARFSFÓLK ÓSKAST

lindaFréttir

Starfsfólk óskast til starfa við Íþróttamiðstöðina Borg. Starfsmann í 100% stöðu og starfsmann í sumarstarf. Aðeins 18 ára og eldri koma til greina.                                                    Umsóknum skal skila til forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar Borg. Umsóknarfrestur er til 10. maí 2014 Nánari  upplýsingar gefur Rut Guðmundsdóttir. Netfang: sundlaug@gogg.is eða í síma 899-8841.  

Íbúafundur

lindaFréttir

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg miðvikudaginn 7. maí n.k. kl. 20:00   Dagskrá: 1.     Ársreikningur Grímsnes– og Grafningshrepps 2013 2.     Önnur mál     Sveitarstjórn

Fundarboð

lindaFréttir

346. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 9.00 f.h. FB 346.07.05.14

LEIKFÉLAG SÓLHEIMA. LORCA OG SKÓARAKONAN

lindaFréttir

  Síðustu sýningar ! Leikfélag Sólheima sýnir Lorca og skóarakonan í íþróttaleikhúsinu á Sólheimum.  Leikgerðin er unnin í samstarfi við AFANIAS leikhóp frá Madrid. Sólheimar túlka stemningu frá Spáni og byggja á verki eftir Federico Garcia Lorca og AFANIAS túlka stemningu frá Íslandi og byggja á verkum Halldórs Laxnes og Auðar Jónsdóttur. Verkefnið sem kallast INSIDE er styrkt af þróunarsamstarfi … Read More