Íþróttamiðstöðin Borg

lindaFréttir

Þorláksmessu, aðfangadag, jóladag og annan í jólum er LOKAÐ. Gamlársdag og nýársdag er LOKAÐ. Aðra daga er opið eins og vetraropnun segir til um. Mánudaga – Fimmtudaga kl. 14-22 Föstudaga Lokað Laugardaga – Sunnudaga kl. 11-18 Hætt er að hleypa ofan í laugina 20 mínútum fyrir lokun. Heimasíða: www.gogg.is Netfang: sundlaug@gogg.is   Sími 480 5530  

Snjómokstur í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Stofnæðar þ.e.a.s. Biskupstungnabraut- Þingvallavegur- Sólheimahringur- og Laugarvatnsvegur  eru mokaðar af Vegagerðinni 5 daga vikunnar, alla daga nema þriðjudaga og laugardaga. Aðrir vegir þ.e.a.s. heim á bæi þar sem föst búseta er ásamt  Grafningsvegi  og Búrfellsvegi eru mokaðir eftir þörfum, á þessum stöðum eru afleggjarar  mokaðir en hver og einn verður að sjá um sitt hlað/plan. Skólaakstursbæir eru í forgangi. Skipulögð … Read More

Ágætu Sunnlendingar athugið !

lindaFréttir

Skrifstofur Sýslumannsins á Suðurlandi á Selfossi, Hvolsvelli, Vík og Höfn verða lokaðar 2. janúar 2015 vegna uppfærslu tölvukerfa o.fl. janúar má búast við skertri þjónustu Sýslumaðurinn á Suðurlandi

Fundarboð

lindaFréttir

359. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 17. desember 2014 kl. 9.00 f.h. FB 359.17.12 14

Sannkölluð Jólastemning!

lindaFréttir

Jólamarkaður Sólheima 13. og 14. desember. Laugardaginn  kl 14:00 í Sólheimakirkju, Jólatónleikar Sólheimakórinn setur alla í jólaskapið, ekki missa af þessu. Jólamarkaður Sólheima Verslunin Vala – listhús verður stútfull af fallegum vörum sem unnar eru af íbúum Sólheima.  Boðið verðu uppá kruðerí með jólaívafi í Grænu könnunni opið frá klukkan 13:00-17:00 Verið velkominn!

Fundarboð

lindaFréttir

358. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 3. desember 2014 kl. 9.00 f.h. FB 358.03.12 14