Kvenfélag Grímsnesshrepps

lindaFréttir

100 ára sögu- og ritnefnd Kvenfélags Grímsnesshrepps hefur tekið til starfa. Kvenfélag Grímsnesshrepps verður aldargamalt árið 2019 stofnað í apríl 1919 og af því tilefni ætlar Kvenfélagið að minnast þeirra tímamóta með ýmsum hætti sem koma munu í ljós þegar nær dregur. Nefndina skipa; Lísa Thomsen, Þórunn Oddsdóttir og Guðrún Ásgeirsdóttir. Við hvetjum  alla núverandi og brottflutta Grímsnesinga svo og … Read More

Myndasýning

lindaFréttir

Viðtal Guðfinnu Ragnarsdóttur við Sigurð Gunnarsson fyrrum bónda á Bjarnastöðum verður sýnt 14. mars nk. kl. 15:00 á Gömlu Borg. Einnig mun Egill Árni Pálsson tenór syngja  nokkur lög við undirleik Jóns Bjarnasonar organista. Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis Hollvinir Grímsness

Kirkjuskóli og Guðsþjónusta í Sólheimakirkju.

lindaFréttir

Kirkjuskóli Sólheimakirkju Verður laugardaginn 28. febrúar kl. 13:00 Nú erum við í sjöunda himni, eins og efnið heitir. Söngur, sögur, föndur og gleði Kaffi, ávaxtasafi og kalóríur við lok stundarinnar Verið öll hjartanlega velkomin   Sólheimakirkja Guðsþjónusta 1. mars kl. 14:00 Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og predikar Organisti er Þorbjörg Jóhannsdóttir Kór Vatnsendaskóla syngur, stjórnandi Þóra Marteinsdóttir Meðhjálpari er … Read More

Frá Sveitarfélaginu Árborg – Lokun á þjóðvegi 1

lindaFréttir

Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 1 vegna framkvæmda á gatnamótum Austurvegar og Tryggvagötu á Selfossi. Gatnamótunum verður lokað þann 25.febrúar nk. og verða þau lokuð í allt að 6 vikur. Sjá nánar hér: Auglýsing Lokanir DFS

Munið FÉLAGSVISTINA í Félagsheimilinu á miðvikudagskvöld kl.19.00 !

lindaFréttir

Við ætlum að efna til þriggja kvölda keppni í félagsvist í Félagsheimilinu Borg og spila næstu 3 miðvikudagskvöld 11/2, 18/2 og 25/2 kl. 19:00 Spilað verður heilt spjald.… Að loknu spili hvert kvöld verður boðið upp á kaffi og kökur. Verðlaun verða veitt fyrir hvert kvöld, stigahæsti karl og stigahæsta kona, stigalægsti karl og stigalægsta kona. Svo verða verðlaun fyrir … Read More

FUNDARBOÐ

lindaFréttir

fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 18. febrúar 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér:  FB 362.18.02.15

FÉLAGSVIST :)

lindaFréttir

Kæru sveitungar ! Við ætlum að efna til þriggja kvölda keppni í félagsvist í Félagsheimilinu Borg og spila næstu 3 miðvikudagskvöld 11/2, 18/2 og 25/2 kl. 19:00 Spilað verður heilt spjald. Að loknu spili hvert kvöld verður boðið upp á kaffi og kökur. Verðlaun verða veitt fyrir hvert kvöld, stigahæsti karl og stigahæsta kona, stigalægsti karl og stigalægsta kona. Svo … Read More

Leiksýning

lindaFréttir

Leiksýning (einþáttungur) um Grettir sterka Ásmundarson leikinn af Elfari Loga Hannessyni og fyrirlestur Einars Kárasonar um Gretti verður í lofti Gamla-bankans á Selfoss laugardaginn 21. feb. og sunnudaginn 22. feb. n.k., sjá meðfylgjandi auglýsingu. Allur ágóði sýninganna rennur í Fischersetur. Viðburðurinn um Gretti hefst kl. 20:00 í lofti Gamla-bankans, og húsið opnar kl. 19:30. Miðaverð er kr. 3500 og miðapantanir eru í … Read More

Uppsveitakort 2015

lindaFréttir

Nú er hafin árviss endurskoðun á Uppsveitakortinu sem gefið er út árlega í 40.000 eintökum og dreift víða.  Hægt er að skoða kortið á vefnum  www.sveitir.is/kort Vinsamlegast hafið samband ef þið hafið athugasemdir eða upplýsingar um breytingar á korti eða þjónustulista.   Hjálpumst að við að gera gott kort betra.  Með kveðju frá ferðamálafulltrúa  Uppsveita Árnessýslu  asborg@ismennt.is sími 8981957

Fundarboð.

lindaFréttir

fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 4. febrúar 2015 kl. 9.00 f.h. Fundarboð: FB 361.04.02.15

Hver er þín viðskiptahugmynd?

lindaFréttir

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2015 lausa tilumsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í eigu konu/kvenna og stjórnað af konu Verkefnið feli í sér nýnæmi eða nýsköpun Verkefnið feli í sér atvinnusköpun til frambúðar Viðskiptahugmynd sé vel útfærð Veittir eru styrkir til gerðar viðskiptaáætlunar, vegna markaðssetningar og gerðar markaðsáætlunar, þróunar vöru eða … Read More