Opnunartími Gámastöðva um páska

lindaFréttir

Opnunartími gámastöðva í Seyðishólum um páska ! Skírdag ………………………………….kl. 14.00 – 16.00 Laugardag……………………………….kl. 14.00 – 17.00 Annar í páskum…………………………kl. 14.00 – 17.00  

Leiksýning

lindaFréttir

Leiksýning (einþáttungur) um Grettir sterka Ásmundarson leikinn af Elfari Loga Hannerssyni og fyrirlestur Einars Kárasonar um Gretti verður á lofti Gamla-bankans á Selfoss laugardaginn 21. apríl og sunnudaginn 22. apríl n.k., sjá meðfylgjandi auglýsingu hér: Grettir.

Fundarboð

lindaFréttir

365. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. apríl 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 365.01.04.15

SÓLHEIMAKIRKJA

lindaFréttir

Kirkjuskóli Sólheimakirkju verður laugardaginn 28. mars kl. 13:00 Nú erum við í sjöunda himni og ljúkum föndrinu fyrir páskana. Söngur, sögur, föndur og gleði Kaffi, ávaxtasafi og kalóríur við lok stundarinnar Verið öll hjartanlega velkomin   Hátíðarmessa á Páskadag 5. apríl kl. 14:00 Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og predikar Organisti er Ester Ólafsdóttir Einsöng syngur Heiða Árnadóttir Meðhjálpari … Read More

Húsaleigubætur

lindaFréttir

Minnum á að þeir aðilar sem þiggja húsaleigubætur   í sveitarfélaginu þurfa að skila inn  staðfestu skattframtali 2015 og þremur síðustu launaseðlum sínum fyrir 17. apríl n.k. til skrifstofu sveitarfélagsins svo húsaleigubætur falli ekki niður. Sveitarstjóri Umsóknareyðublað fyrir húsaleigubætur er hér: http://www.velferdarraduneyti.is/media/acrobat-eydublod/Eydublad_Husaleigubaetur.pdf  

PÁSKABINGÓ

lindaFréttir

Páskabingó Kvenfélagsins verður á Borg mánudaginn 30.mars kl 19.30. Allir velkomnir  🙂 Allur ágóði rennur í Sjóðinn góða hjá Rauða Krossinum í Árnessýslu sem meðal annars er nýttur til styrktar þeirra sem standa höllum fæti í aðdraganda páska og ferminga.

Fundarboð

lindaFréttir

fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 18. mars 2015 kl. 9.00 f.h.   Sjá nánar hér: FB 364.18.03.15

MYNDASÝNING

lindaFréttir

Viðtal Guðfinnu Ragnarsdóttur við Sigurð Gunnarsson fyrrum bónda á Bjarnastöðum verður sýnt 14. mars nk. kl. 15:00 á Gömlu Borg. Einnig mun Egill Árni Pálsson tenór syngja  nokkur lög við undirleik Jóns Bjarnasonar organista. Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis Hollvinir Grímsness

Snjómokstur í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Stofnæðar þ.e.a.s. Biskupstungnabraut- Þingvallavegur- Sólheimahringur- og Laugarvatnsvegur  eru mokaðar af Vegagerðinni 5 daga vikunnar, alla daga nema þriðjudaga og laugardaga. Aðrir vegir þ.e.a.s. heim á bæi þar sem föst búseta er ásamt  Grafningsvegi  og Búrfellsvegi eru mokaðir eftir þörfum, á þessum stöðum eru afleggjarar  mokaðir en hver og einn verður að sjá um sitt hlað/plan. Skólaakstursbæir eru í forgangi. Skipulögð … Read More

„Frumkvöðladagur Uppsveitanna“.

lindaFréttir

Verður haldinn fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00. Dagurinn er haldinn í samstarfi sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu og markmiðið er að stuðla að nýsköpun og eflingu atvinnutækifæra á svæðinu. Frá hugmynd til framkvæmdar – hugað verður að því hvernig er að hefja atvinnurekstur eða þróa.  Stoðkerfið verður kynnt, styrkjamöguleikar og reynslusögum deilt.   Í lok fundarins hafa áhugasamir tækifæri til að … Read More

FUNDARBOÐ

lindaFréttir

363. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 4. mars 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 363.04.03.15