Leiðbeinandi leikjanámskeiðs óskast!!

lindaFréttir

Við erum að leita að leiðbeinanda, einhverjum duglegum, reglusömum, jákvæðum, lífsglöðum, úræðagóðum og síðast en ekki síst barngóðum einstaklingi (eldri en 18 ára) sem langar að vinna á Sólheimum frá 1. júní til 21. ágúst 2015. Vinnutími er frá 08:00-17:00 alla virka daga. Á morgnana eru ýmis fjölbreytt og skemmtileg verkefni, úti og/eða inni, s.s. umhverfis- og garðyrkjustörf, vinnustofur, verkstæði, … Read More

Myndasýningar

lindaFréttir

        Guðfinna Ragnarsdóttir mun í maímánuði sýna viðtöl sem hún hefur tekið við tvo Grímsnesinga: Sýningarnar verða á Gömlu Borg og hefjast kl. 15:00 Sigurður Gunnarsson á Bjarnastöðum, fimmtudaginn 14. maí, Gunnar Jóhannesson á Hömrum, sunnudaginn 31. maí. Kaffiveitingar Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis Hollvinir Grímsness

FRÆÐSLUFUNDUR TRAUSTA OG GOÐA

lindaFréttir

30. APRÍL KL. 20:00 AÐ BORG GRÍMSNESI. Hestamannafélagið Trausti og Hrossaræktarfélagið Goði standa saman að fræðslufundi með hinum nýráðna hrossaræktarráðunaut, Þorvaldi Kristjánssyni, næstkomandi fimmtudag 30. apríl kl 20:00 í félagsheimilinu að Borg Grímsnesi. Fyrirlestur Þorvalds nefnist: Ganghæfni íslenskra hrossa – áhrif sköpulags og skeiðgens. Að loknum fyrirlestri svarar Þorvaldur fyrirspurnum og tekur þátt í umræðum. Kaffi og kleinur í boði. … Read More

Stofnfundur

lindaFréttir

Leikfélags Grímsnes og Grafningshrepp verður haldinn 27. apríl kl 19:30 í Félagsheimilinu Borg. Lilja Nótt Þórarinsdóttir leikkona mætir á svæðið og deilir með okkur reynslu sinni úr leiklistinni. Einnig mæta leikarar sem voru í leikfélaginu fyrir  50 árum og segja okkur frá uppsetninu á fyrsta leikriti félagsins sem var  leikritið Maður og kona. Þetta er afar spennandi og gefandi starf … Read More

Grettisgata – Valkostur við Laugaveginn

lindaFréttir

Út er komin rafbók sem vekur athygli á og lýsir fjögurra daga gönguleið frá Geysi í Haukadal, í Botnsdal í Hvalfirði sem höfundur nefnir Grettisgötu. Hér er verið að benda göngugörpum á valkost við aðrar þekktari leiðir svo sem Laugaveg og Fimmvörðuháls. Gönguleiðin er aðgengileg og fremur auðveld gönguleið um frekar fáfarið svæði í óbyggðum sem er engu að síður … Read More

Kerhólsskóli, leikskóladeild

lindaFréttir

  -Leikskólakennarar óskast í 100% störf og fáist ekki leikskólakennarar verður ráðið annað háskólamenntað fólk eða leiðbeinendur. (ath. launahlunnindi í boði) -Þroskaþjálfi óskast í 100% starf. Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með tæplega 70 nemendur á aldrinum 1 árs upp í 10. bekk. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt- og náttúrufræði, útikennslu, list- og verkgreinar. … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

367. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 22. apríl 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 367.22.04.15

Skemmtikvöld

lindaFréttir

Við minnum á skemmtikvöldið sem haldið verður í Félagsheimilinu Borg í kvöld, mánudagskvöldið 20. apríl. Fjörið hefst kl 19:30 og því um að gera að mæta tímanlega. Kvöldið er hugsað fyrir þá sem eru 50 ára og eldri, en að sjálfsögðu er öllum frjálst að mæta. Það verður frítt inn, heitt á könnunni og Áslaug mun töfra fram góðgæti með kaffinu. … Read More

Blíðfinnur – Leikfélag Sólheima 2015

lindaFréttir

Leikfélag Sólheima sýnir Blíðfinn í Íþróttaleikhúsinu á Sólheimum. Leikritið byggir á tveimur fyrstu bókum Þorvalds Þorsteinssonar (1960 – 2013). Aðalpersónan er drengurinn Blíðfinnur og fjallar sagan um ævintýraför hans þar sem hann rekst á

Hátíðardagskrár í tilefni af 60 ára afmælis Tónlistarskóla Árnesinga.

lindaFréttir

Skólinn stendur fyrir heljarinnar dagskrá laugardaginn 18. apríl þar sem stefnt er að því að flestir nemendur skólans komi fram. Boðið verður upp á mikla tónlist, opin hús, kaffi og kökur, en dagskrá er með ýmsu móti á þeim sex stöðum sem opna dyr sínar þennan dag sjá nánar hér: Afmælistónleikar 18 febr 2015 – Plakat Við hvetjum alla til … Read More

Frá Vegagerðinni

lindaFréttir

„Þann 21. apríl n.k. verður brúin á Sog við Þrastarlund (vnr. 35) lokuð milli kl. 5-12 vegna framkvæmda. Bendum við vegfarendum á að nota aðrar leiðir á svæðinu.“

Fundarboð.

lindaFréttir

fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá fundarboð hér: FB 366.15.04.15

HELGARVINNA Á GÁMASTÖÐVUM

lindaFréttir

Óskum eftir að ráða duglegan starfsmann í helgarvinnu á gámastöðvar okkar í Bláskógabyggð og Grímsnes– og Grafningshreppi í maí, júní, júlí og ágúst 2015. Verður að hafa bílpróf  Upplýsingar veitir sveitarstjóri  Grímsnes– og Grafningshrepps í síma 480-5500  eða á netfangið gogg@gogg.is  

UNGLINGAVINNA

lindaFréttir

Auglýst er eftir unglingum 14 til 16 ára ( 8.—10. bekkur) frá  8. júní til og með 17. júlí 2014 í vinnuskóla sveitarfélagsins. Tekið er á móti skráningu á Skrifstofu sveitarfélagsins eða í síma 480-5500 til 20. apríl n.k.  Sveitarstjóri  

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Sjá nánar hér: Skipulagsauglýsing 9 apríl 2015