VEGAGERÐIN

lindaFréttir

„Þann 2. júní n.k. verður brúin á Sog við Þrastarlund (vnr. 35) lokuð milli kl. 5-12 vegna framkvæmda. Bendum við vegfarendum á að nota aðrar leiðir á svæðinu“.

LOKAÐ 26 – 29 MAÍ 2015

lindaFréttir

Íþróttamiðstöðin Borg verður lokuð vikuna 26 maí til 29 maí 2015 vegna viðgerða og þrifa opnum aftur laugardaginn 30  maí.

Sálfræðingur óskast til starfa

lindaFréttir

Staða sálfræðings hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings er laus til umsóknar. Starfið er hvort tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Aðsetur þjónustunnar er í Hveragerði. Sjá nánar hér:  Auglýsing Sálfræðingur Skóla- og velferðarþjónusta  

Fundarboð

lindaFréttir

fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. maí 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 369.20.05.15

Grímsnes og Grafningshreppur óskar eftir tilboðum í Félagsheimilið Borg

lindaFréttir

Viðhald utanhúss Verkið skal framkvæma samkvæmt útboðsgögnum og öðrum þeim gögnum sem þar er vísað til. Fyrirhugaðar viðhald felast í klæðningu og einangrun steyptra útveggja og endurnýjun gluggum. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1.10.2015 Helstu verkþættir eru: Ál og Steni klæðning                         620 m2 Einangrun útveggja                            490 m2 Endurnýjun glugga                            46 stk Útboðið er opið. … Read More

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni:

Borg í sveit :)

lindaFréttir

– Alvöru sveitadagur í Grímsnes– og Grafningshreppi Taktu daginn frá Laugardaginn 30. maí verður viðburðurinn Borg í sveit – alvöru sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi haldinn í fyrsta skipti. Þann dag munu fyrirtæki, bændur og einstaklingar í sveitarfélaginu taka höndum saman, hafa opið hjá sér og bjóða gesti og gangandi velkomna í heimsókn.  Dagskrá verður auglýst síðar.  Við hlökkum til … Read More

Ljósmyndakeppni, Grímsnes- og Grafningshrepps 2015

lindaFréttir

Atvinnumálanefnd kynnir fyrir ykkur ljósmyndakeppni Grímsnes- og Grafningshrepps sem stendur frá 1. mars til og með 30. september 2015. Flokkarnir eru eftirfarandi: Landslagsmyndir – allar landslagsmyndir teknar í sveitarfélaginu Mannlífið – sveitungar, viðburðir og daglegt líf í sveitarfélaginu Frumlegasta myndin – myndin verður að hafa þekkt kennileiti úr sveitarfélaginu í bakgrunni Senda þarf myndirnar ásamt upplýsingum um hvar myndin er tekin, hvenær … Read More

Fundarboð

lindaFréttir

368. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. maí 2015 kl. 9.00 f.h. Fundarboð: FB 368.06.05.15