Fundarboð

lindaFréttir

372. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 372.01.07.15

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

lindaFréttir

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingum:

Íþróttamiðstöðin Borg

lindaFréttir

SUMAROPNUN: 1. júní 2015 – 23. ágúst 2015 Mánudaga – föstudaga 10:00 – 22:00 Laugardaga og sunnudaga 10:00 – 19:00 Hætt er að hleypa ofan í laugina 20 mínútum fyrir lokun Sími : 480-5530

Fundarboð

lindaFréttir

371. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, þriðjudaginn 16. júní 2015 kl. 9.00 f.h. FB 371.16.06.15

17. júní hátíðarhöld

lindaFréttir

Skrúðganga frá Versluninni Borg kl. 13:00 (Börnin fá blöðrur og fána) Dagskrá í Félagsheimilinu Borg: Hátíðarræða Ávarp fjallkonu Á eftir verða grillaðar pylsur og gos við Félagsheimilið Borg Hoppukastali á íþróttavellinum Leikir og glens í íþróttahúsinu  

Íbúafundur

lindaFréttir

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg fimmtudaginn 11. júní n.k. kl. 20:00 Dagskrá: Ársreikningur Grímsnes– og Grafningshrepps 2014. Endurskoðun aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps. Skýrsla Capacent vegna íbúaþings í nóvember 2014. Sjá skýrslu hér: Capacent – Íbúaþing um skólamál – Grímsnes- og Grafningshreppur_ Sveitarstjórn  

Frá Kerhólsskóla.

lindaFréttir

Umsókn um leikskóladvöl Sækja þarf um leikskóladvöl fyrir börn sem ætlunin er að byrji í leikskóladeild Kerhólsskóla á næsta skólaári, 2015-2016. Sækja þarf um fyrir 20. júní 2015. Ath. Sækja þarf um þó svo börnin byrji ekki strax að hausti. Hægt er nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Kerhólsskóla, undir eyðublöð-leikskóladeild-umsókn um skólavist, eða hér: Kerholsskoli_umsokn_um_leikskolavist Prenta þarf út umsóknarblaðið og skila … Read More

Menningarveisla á afmælisári

lindaFréttir

Sólheimar fagna í ár 85 ára afmæli og verður Menningarveisla sett í  10. skipti laugardaginn 6. júní kl. 13.00. Þetta árið mun Ómar Ragnarsson heiðra samfélagið með nærveru sinni og opna Menningarveisluna með formlegum hætti. Það eru allir velkomnir á opnunina en þá verða sýningar formlega opnaðar og verða fyrstu tónleikar Menningarveislunnar með íbúum Sólheima.  

Fundarboð

lindaFréttir

370. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 3. júní 2015 kl. 9.00 f.h.  FB 370.03.06.15