BRÚ TIL BORGAR 2015 – Ættir og eyðibýli

lindaFréttir

Laugardaginn 29. ágúst kl. 11:00 – 12:30 verða flutt í Félagssheimilinu Borg erindi um þrjár fjölmennar ættir í Grímsnesi, Grafningi og Laugardal. Kl. 11:00 Nesjavallaætt: Guðfinna Ragnarsdóttir Laugardalsætt: Gylfi Kristinsson og Unnur Halldórsdóttir Ottesenætt: Guðmundur Snæbjörnsson Milli erinda munu félagar úr uppsveitunum flytja lög undir stjórn Jóns Bjarnasonar organista. Kl. 12:30 – 13:00  Léttar veitingar verð kr.1.000. Kl. 13:00 – 15:00 … Read More

Gámastöðvar

lindaFréttir

Vetraropnun frá 1. september 2015 – 30. apríl 2016. Sjá nánar hér: Opnunartími gámastöðva

Fundarboð.

lindaFréttir

373. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 19. ágúst 2015 kl. 9.00 f.h. Fundarboð: FB 373.19.08.15

Lífræni dagurinn á Menningarveislu Sólheima 15. ágúst

lindaFréttir

Það verður mikið um að vera laugardaginn 15. ágúst á Sólheimum þegar haldið verður upp á Lífræna daginn á Menningarveislu Sólheima. Þetta er í tíunda sinn sem þessi hátíð er haldin og því verður slegið upp markaðstjaldi við verslunina Völu þar sem góður afsláttur verður á framleiðslu Sólheima. Má þar nefna lífrænt kaffi og te sem og allt það ferskasta … Read More