Aðalfundur leikfélagsins

lindaLiðnir viðburðir

Aðlfundur leikfélags Grímsnes- og Grafningshrepp verður haldinn í félagsheimilinu Borg, fimmtudaginn 15. október 2015 kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Hvetjum alla sveitunga unga sem aldna að koma og vera með. Kveðja, Stjórnin

Sólheimahlaupið og Frískir Flóamenn 26. sept

gretarLiðnir viðburðir

Laugardaginn 26. september koma hlaupararnir Frískir Flóamenn til okkar og bjóða Sólheimabúum í hlaup frá Borg að Sólheimum, líkt og fyrri ár. Öllum er frjálst að taka þátt með því að hlaupa, labba eða hjóla.Kl. 9:30 er mæting við Sólheimahús og svo er fólk ferjað á Borg Kl. 10:00 verður lagt af stað frá Borg. Þeir sem hjóla geta að … Read More

Opið á ný.

gretarFréttir

Búið er að opna sundlaugina. Vetraropnun 23. ágúst 2015 – 1. júní 2016 Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl: 14:00—22:00 Föstudaga lokað. Laugardaga og sunnudaga kl: 11:00—18:00  

Tónleikar í Sólheimakirkju 18. september kl. 19

gretarLiðnir viðburðir

Föstudaginn 18. september klukkan 19:00 „24 Prelúdíur“ er nýtt verk eftir Nathan Hall í samvinnu við píanóleikarann Rose Lachman. Verkið samanstendur af 24 stuttum þáttum, 12 fyrir mánuði ársins frá miðaldabókum um klukkustundir og bænir og 12 þætti úr stjörnumerkjunum. Verkið byrjar á verki þess mánaðar sem það er flutt, og rekur árið frá þeim tíma. Einnig verða flutt píanóverkin … Read More

Útvarpsviðtöl

lindaFréttir

Hér er slóð á útvarpsviðtöl frá útvarpi Suðurland FM sem gerð hafa verið gerð við fólk í Grímsnes og Grafningshrepp í sumar https://www.facebook.com/pages/Sveitarf%C3%A9lagi%C3%B0-Gr%C3%ADmsnes-og-Grafningshreppur/132308354008?sk=info&tab=milestone Það þarf síðan að afrita slóðina undir hverju viðtali og opna í nýjum glugga. Góða skemmtun 🙂  

Reglur um útivistartíma

lindaFréttir

Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan 22.00, enda séu þau ekki á heimferð frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Á tímabilinu 1. maí til 1. september lengist útivistartími barna um tvær klukkustundir. … Read More

Fjallferðir og réttir haust 2015

lindaFréttir

Farið verður á fjall í Grímsnesi föstudaginn 11. september. Réttað verður í Kringlumýri þriðjudaginn 15. september kl. 10:00. Klausturhólaréttir verða miðvikudaginn 16. september kl. 10:00. Veðurspá/veður getur haft áhrif á allar dagsetningarnar. Grafningur Farið verður á fjall í Grafningi föstudaginn 18. september. Grafningsréttir verða mánudaginn 21. september kl. 9:45.

Matarkistan Hrunamannahreppur

lindaFréttir

Uppskeruhátíð laugardaginn 5. september Uppskerumessa kl. 11:00 í Hrunakirkju.   Félagar úr kirkjukór leiða sönginn.  Samvera fyrir alla fjölskylduna.  Reiptog, pokahlaup og fleiri leikir eftir messu.  Grillaðar pylsur og molasopi.  Allir velkomnir. Félagsheimilið á Flúðum. Matarkistan markaður kl. 12:00-17:00 Matvæli úr sveitinni; grænmeti,

Fundarboð.

lindaFréttir

374. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 2. september 2015 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér:  FB 374.02.09.15